Leita í fréttum mbl.is

Bloggfćrslur mánađarins, nóvember 2008

Ný vinnuvika ađ hefjast.

Ţađ er bara bannađ ađ vera svona löt eins og ég hef veriđ seinnipartinn í dag.

En ég bjó til ađvenntukrans í gćr ađ vísu vantar mig festingar fyrir kertin svo ţau koma seinna. Ţröstur skreytti gamlan kertastjaka sem er frá Ólu ömmu hans. LoL ţetta er nú ţađ fyrsta sem ég geri fyrir jólin.

30 nóv 001              30 nóv 002

Hafiđ ţađ svo gott og ofgeriđ ykkur ekki međ jólastressi.Smile

 


Menning á Kópaskeri.

Á menningardegi var ýmislegt um ađ vera,til dćmis sungiđ og spilađ bingó, veitt hvattningarverđlaun sem Kristján Ingi Jónsson fékk fyrir vinnu sína ađ félagsstarfi međ börnum og unglingum.
Unglingarnir seldu kaffi og vöflur međ rjóma á verđi sem gerist ekki betra eđa 150 krónur heil vafla međ rjóma og sultu, kaffibollinn líka á 150 krónur. Ţarna var sko engin verđbólga.

Nóvemberlok.

Já um helgina er ţessi mánuđur búin og viđ tekur desember. Fyrsti í ađventu mun vera á sunnudag og ţá fara ađ nálgast jól. Húsbóndinn setti útiljósin í samband í dag og eitthvađ er nú bilađ á ţeim bć og hann ekki mađur til ađ príla í stiga og vesenast međ seríur fyrir ţessi jólin. Ég er ekki mikil jólakerling,hann er miklu meiri jólasveinn. Ég hef sjaldan föndrađ fyrir jólin.
Hér á Kópaskeri á ađ halda hátíđ á morgun svokallađan menningardag, eins og viđ séum ekki menningarleg alla daga.

Dagskráin er svona.
Menningardagur á Kópaskeri

Laugardaginn 29. nóvember 2008

Íţróttahúsiđ verđur opiđ frá 10-12 til uppstillingar.

Dagskrá:

Húsiđ opnar kl. 13:00 - dagskrá hefst kl. 13:30

13:30 Setning menningardags

13:35 Ávarp sveitastjóra

13:50 Tónlistaratriđi

14:00 Hugvekja

14:10 Tónlistaratriđi

14:20 Upplestur

14:30 Tónlistaratriđi

14:40 Hvatningarverđlaun afhent

14:45 Kaffisala á vegum 9. og 10. bekkjar Öxarfjarđarskóla

15:00 Bingó

16:00 Jólasveinar koma í heimsókn. Ljós tendruđ á útijólatrénu.

Sölubásar opna eftir kl. 14:40

Vekjum athygli á ađ ekki er tekiđ á móti kortum.

Tilvaliđ ađ kaupa íslensk í jólapakkann
Tombóla

Bókasafniđ verđur međ tvítök til sölu

Heimöx

Kökusala

Fjallalamb

Og fleira


Ţćr hefđu átt ađ vera fyrir norđan.

Ć greyin, ţađ er varla hćgt ađ vorkenna ţessum ungu dömum. En varla var ţeim hlýtt. Fyrir ţeirra hönd er ég fegin ađ ţađ var ekki snjókoma og rok.
Vonandi er ekki fariđ eins illa međ lođdýr eins og ţćr gáfu í ljós.

mbl.is Í eigin skinni á Lćkjartorgi
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Kvöldblogg.

Já ég er lifandi eftir helgina enda ekki viđ öđru ađ búast. Hef veriđ ađ vinna smá og lćra svo ég geti útskrifast sem stuđningsfulltrúi frá VMH um jól. En svo er ađ byrja ný vinnuvika og alltaf nóg ađ gera, Sérstaklega ţar sem ég er farin ađ kenna líka. Hafiđ ţađ gott kveđja frá Skerinu.

Skil ekki Ögmund allveg, eđa ţessa frétt.

Af hverju er ţetta eins og blaut tuska ţótt ţeir vilji LĆKKA launin? Ef ţađ vćri veriđ ađ tala um ađ HĆKKA launin ţá vćri ég sammála. En ef launin lćkka um ca 150.000 ţá er hćgt ađ ráđa stuđningsfulltrúa í skóla fyrir ţann pening. Ég veit ţađ. En hvort ţađ sé sanngjarnt ađ sumir hafi 140-150 ţús á mánuđi og ţurfi ađ borga skatta af ţví ţađ er annađ mál. Og mér finnst enginn ćtti ađ hafa undir 200.000 á mánuđi, enda lifir enginn á ţví.
Jćja ég ćtlađi ekkert ađ blogga um fréttir en gat ekki stađist ţađ. Vil taka fram ađ ég er ekki Sjálfstćđiskona, samt býsna sjálfstćđ.
mbl.is Eins og blaut tuska
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Góđa nótt.

Ćtla bara ađ bjóđa góđa nótt og vona ađ sem flestir sofi vćrt og rótt.

Ég er bara búin ađ vera dauđţreytt í allt kvöld og held ađ ţađ stafi af skapvonsku Wink Já ţađ er bara langt síđan ég hef veriđ eins pirruđ og í dag, var bara eins og versta skass, hafđi allt á hornum mér allavega flest. Já ég var verri en vanalega. Devil 

Góđa nótt og sofiđ vel.


Góđir gestir.

Ég fékk tvćr eđalskvísur (frúr) frá  Sandgerđi í heimsókn í dag, allavega voru ţćr ađal skvís ţegar ég var ung og efnileg (og ţćr líka) Whistling nú erum viđ bara efnilegar. Ţetta voru ţćr systur Ólína og Fríđa Karlsdćtur. Rosa gaman ađ sjá ţćr og mikiđ var hlegiđ eins og alltaf ţegar viđ Ólína hittumst, Fríđu hef ég séđ sjaldnar á síđustu árum Ja kanski áratugum. Viđ Ólína missum okkur alltaf í ruglinu og getum endalaust hlegiđ ađ öllu og engu, eins og  mynningum  frá ţví ađ viđ vorum unglingar.

Annars lítiđ ađ frétta, kvitt og knús.


Gćti veriđ hálka.

Ţađ má búast viđ hálku, allavega hér á norđurlandi. Akiđ varlega. Hér er hvít föl yfir öllu og gćti leynst hálkublettir undir.
Er annars á leiđ í vinnuna, hafiđ ţađ gott í dag.
mbl.is Varađ viđ ísingu á vegum
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Nćsta síđa »

Höfundur

Guðrún Jónína Eiríksdóttir
Guðrún Jónína Eiríksdóttir
54 ára kerling bý á Kópaskeri, bjó áður í Ystuvík og á Akureyri, uppalin í Nýlendu á Stafnesi og  margra barna mamma fósturmamma og amma sem hefur ýmsar skoðanir á lífinu.  
Mars 2025
S M Ţ M F F L
            1
2 3 4 5 6 7 8
9 10 11 12 13 14 15
16 17 18 19 20 21 22
23 24 25 26 27 28 29
30 31          

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband