Bloggfćrslur mánađarins, nóvember 2008
30.11.2008 | 22:13
Ný vinnuvika ađ hefjast.
Ţađ er bara bannađ ađ vera svona löt eins og ég hef veriđ seinnipartinn í dag.
En ég bjó til ađvenntukrans í gćr ađ vísu vantar mig festingar fyrir kertin svo ţau koma seinna. Ţröstur skreytti gamlan kertastjaka sem er frá Ólu ömmu hans. ţetta er nú ţađ fyrsta sem ég geri fyrir jólin.
Hafiđ ţađ svo gott og ofgeriđ ykkur ekki međ jólastressi.
Lífstíll | Breytt s.d. kl. 22:14 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (9)
29.11.2008 | 18:26
Menning á Kópaskeri.
Unglingarnir seldu kaffi og vöflur međ rjóma á verđi sem gerist ekki betra eđa 150 krónur heil vafla međ rjóma og sultu, kaffibollinn líka á 150 krónur. Ţarna var sko engin verđbólga.
28.11.2008 | 23:27
Nóvemberlok.
Já um helgina er ţessi mánuđur búin og viđ tekur desember. Fyrsti í ađventu mun vera á sunnudag og ţá fara ađ nálgast jól. Húsbóndinn setti útiljósin í samband í dag og eitthvađ er nú bilađ á ţeim bć og hann ekki mađur til ađ príla í stiga og vesenast međ seríur fyrir ţessi jólin. Ég er ekki mikil jólakerling,hann er miklu meiri jólasveinn. Ég hef sjaldan föndrađ fyrir jólin.
Hér á Kópaskeri á ađ halda hátíđ á morgun svokallađan menningardag, eins og viđ séum ekki menningarleg alla daga.
Dagskráin er svona.
Menningardagur á Kópaskeri
Laugardaginn 29. nóvember 2008
Íţróttahúsiđ verđur opiđ frá 10-12 til uppstillingar.
Dagskrá:
Húsiđ opnar kl. 13:00 - dagskrá hefst kl. 13:30
13:30 Setning menningardags
13:35 Ávarp sveitastjóra
13:50 Tónlistaratriđi
14:00 Hugvekja
14:10 Tónlistaratriđi
14:20 Upplestur
14:30 Tónlistaratriđi
14:40 Hvatningarverđlaun afhent
14:45 Kaffisala á vegum 9. og 10. bekkjar Öxarfjarđarskóla
15:00 Bingó
16:00 Jólasveinar koma í heimsókn. Ljós tendruđ á útijólatrénu.
Sölubásar opna eftir kl. 14:40
Vekjum athygli á ađ ekki er tekiđ á móti kortum.
Tilvaliđ ađ kaupa íslensk í jólapakkann
Tombóla
Bókasafniđ verđur međ tvítök til sölu
Heimöx
Kökusala
Fjallalamb
Og fleira
27.11.2008 | 20:59
Ţćr hefđu átt ađ vera fyrir norđan.
Vonandi er ekki fariđ eins illa međ lođdýr eins og ţćr gáfu í ljós.
![]() |
Í eigin skinni á Lćkjartorgi |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
23.11.2008 | 22:50
Kvöldblogg.
22.11.2008 | 18:02
Akureyringar mótmćla líka.
![]() |
Kröftug mótmćli á Akureyri |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
21.11.2008 | 18:51
Skil ekki Ögmund allveg, eđa ţessa frétt.
Jćja ég ćtlađi ekkert ađ blogga um fréttir en gat ekki stađist ţađ. Vil taka fram ađ ég er ekki Sjálfstćđiskona, samt býsna sjálfstćđ.
![]() |
Eins og blaut tuska |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
20.11.2008 | 23:12
Góđa nótt.
Ćtla bara ađ bjóđa góđa nótt og vona ađ sem flestir sofi vćrt og rótt.
Ég er bara búin ađ vera dauđţreytt í allt kvöld og held ađ ţađ stafi af skapvonsku Já ţađ er bara langt síđan ég hef veriđ eins pirruđ og í dag, var bara eins og versta skass, hafđi allt á hornum mér allavega flest. Já ég var verri en vanalega.
Góđa nótt og sofiđ vel.
19.11.2008 | 21:10
Góđir gestir.
Ég fékk tvćr eđalskvísur (frúr) frá Sandgerđi í heimsókn í dag, allavega voru ţćr ađal skvís ţegar ég var ung og efnileg (og ţćr líka) nú erum viđ bara efnilegar. Ţetta voru ţćr systur Ólína og Fríđa Karlsdćtur. Rosa gaman ađ sjá ţćr og mikiđ var hlegiđ eins og alltaf ţegar viđ Ólína hittumst, Fríđu hef ég séđ sjaldnar á síđustu árum Ja kanski áratugum. Viđ Ólína missum okkur alltaf í ruglinu og getum endalaust hlegiđ ađ öllu og engu, eins og mynningum frá ţví ađ viđ vorum unglingar.
Annars lítiđ ađ frétta, kvitt og knús.
18.11.2008 | 07:38
Gćti veriđ hálka.
Er annars á leiđ í vinnuna, hafiđ ţađ gott í dag.
![]() |
Varađ viđ ísingu á vegum |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Myndaalbúm
Af mbl.is
Innlent
- Vill leyfa ketti og hunda í fjölbýli
- Mikilvćgi norđurslóđa hafi lengi legiđ fyrir
- Ţyrla kölluđ út vegna neyđarbođs úr bátaskúr
- Fannst rúma 50 kílómetra frá heimili sínu
- Stefna á kerfi međ ríkisstyrktri fiskvinnslu
- Hart tekist á og frammíköll á ţingi
- Ég vil ađ ţú deilir alltaf stađsetningunni ţinni
- Segir Ingu vega ađ starfsheiđri sínum
Erlent
- Yfir ţúsund drepnir á ţrettán dögum
- Bandaríkjamenn segja útilokun Le Pen áhyggjuefni
- Bandarískir hermenn fundust látnir í Litháen
- Neyđarsöfnun hafin fyrir börn í Mjanmar
- Ellefu ára stúlku leitađ
- Hlutabréf lćkka í ađdraganda frelsisdags Trumps
- Fleiri en tvö ţúsund látnir
- Fjórum bjargađ úr rústum byggingar