Leita í fréttum mbl.is

Menning á Kópaskeri.

Á menningardegi var ýmislegt um að vera,til dæmis sungið og spilað bingó, veitt hvattningarverðlaun sem Kristján Ingi Jónsson fékk fyrir vinnu sína að félagsstarfi með börnum og unglingum.
Unglingarnir seldu kaffi og vöflur með rjóma á verði sem gerist ekki betra eða 150 krónur heil vafla með rjóma og sultu, kaffibollinn líka á 150 krónur. Þarna var sko engin verðbólga.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jakobína Ingunn Ólafsdóttir

Úff ég hefði viljað vera þarna. Var á útifundi í dag. Það var skítkallt.

Jakobína Ingunn Ólafsdóttir, 29.11.2008 kl. 20:09

2 Smámynd: Guðrún Jónína Eiríksdóttir

Já þetta var bara notalegt hér Bíbí og hann Kiddi er sko náfrændi þinn sonur Guðrúnar.

Guðrún Jónína Eiríksdóttir, 29.11.2008 kl. 21:11

3 Smámynd: Erna

Menningardagur á skerinu  Flott hjá ykkur  Hefði viljað fá kaffi og vöfflu með ykkur í dag. Helgarkveðja Dúna mín

Erna, 29.11.2008 kl. 23:09

4 Smámynd: Jónína Dúadóttir

Jónína Dúadóttir, 30.11.2008 kl. 07:23

5 Smámynd: Rut Sumarliðadóttir

Veit ekki hvort hún dóttir mín mætti en hún er á staðnum. Hefði ekki fúlsað við vöfflum og tilbehör.

Rut Sumarliðadóttir, 30.11.2008 kl. 12:53

6 Smámynd: Guðrún Emilía Guðnadóttir

Já það er það góða við landsbyggðina við tökum þátt í öllu sem er um að vera og allir hafa gaman af.
Það er sko menning úti á landi.
Knús kveðja
Milla.

Guðrún Emilía Guðnadóttir, 30.11.2008 kl. 13:03

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Guðrún Jónína Eiríksdóttir
Guðrún Jónína Eiríksdóttir
54 ára kerling bý á Kópaskeri, bjó áður í Ystuvík og á Akureyri, uppalin í Nýlendu á Stafnesi og  margra barna mamma fósturmamma og amma sem hefur ýmsar skoðanir á lífinu.  
Mars 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband