9.12.2008 | 23:58
Ég lifi enþá.
Já þeir lifa lengst sem lýðnum er leiðast, þetta heyrði ég í bernsku og er trúlega en í fullu gildi. Allavega er ég bara sprelllifandi en hef bara verið annað að brasa en að blogga. Núna ætla ég ekki heldur að blogga neitt af viti.
Það á að gefa börnum brauð
að bíta í á jólunum.
Kertaljós og klæðin rauð
svo komist þau úr bólunum.
Hafið það gott á aðventunni og hugsið um sjálfa/sjálfan ykkur.
Það á að gefa börnum brauð
að bíta í á jólunum.
Kertaljós og klæðin rauð
svo komist þau úr bólunum.
Hafið það gott á aðventunni og hugsið um sjálfa/sjálfan ykkur.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
Það má nú alltaf gera eitthvað þó að það skýni ekki út úr því mikið vit en það er gott að vera minntur á jólin.
Jakobína Ingunn Ólafsdóttir, 10.12.2008 kl. 00:12
Það er gott þú ert á lífi
Jónína Dúadóttir, 10.12.2008 kl. 06:54
Væna flís af feitum sauð, frá Fjallalambi?
Rut Sumarliðadóttir, 10.12.2008 kl. 12:58
Það stendur hvergi skrifað að það sem ég geri þurfi að vera að einhverju viti.
Skrítið með þessi jól. Þau koma alltaf á sama tíma og fara alltaf aftur á sama tíma, skrítið.
Já Rut verulega feita flís takk.
Tvíreyktann Fjallalambssauð í minn Jóladagsmat takk.
Sverrir Einarsson, 10.12.2008 kl. 16:40
Sömuleiðis Dúna mín
Ljós inn í aðventuna þína
Milla.
Guðrún Emilía Guðnadóttir, 10.12.2008 kl. 19:37
Gott að þú ert lífs, ég gef mér heldur ekki tíma til að blogga, hef annað að dunda núna og hugsaðu vel um sjálfa þig á aðventunni, yndislegur tími
Sigríður Jóhannsdóttir, 11.12.2008 kl. 21:52
Hér verður soðið hangikjöt reykt að gömlum og góðum sið í Bárðadalnum okkar fagra, hlakka ég mikið til að finna ilminn á Þorláksmessukvöld
í bland við skötulyktina sem elduð verður í kvöldmat, nú svo nörtum við í hangiketið með smjöri og laufabrauði.
Knús í krús kveðjur
Milla.
Guðrún Emilía Guðnadóttir, 12.12.2008 kl. 12:48
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.