4.12.2008 | 11:24
Jólasveinar.
Svona eru Jólasveinarnir í Dimmuborgum flottir. Ţetta eru sko alvöru jólasveinar, og ţeir gáfu okkur epli. Vođa gaman.
Stilltir og prúđir krakkar og jólasveinar í Dimmuborgum.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
Búa ţeir ekki fyrir norđan?
Rut Sumarliđadóttir, 4.12.2008 kl. 11:47
Jónína Dúadóttir, 4.12.2008 kl. 12:14
Ţeir eru svo flottir og svo búa ţeir bara rétt hjá okkur.
Knús til ţín
Milla.
Guđrún Emilía Guđnadóttir, 4.12.2008 kl. 12:46
Jakobína Ingunn Ólafsdóttir, 4.12.2008 kl. 16:05
Ég held ţađ sé nóg fyrir mömmu gömlu ađ hafa einn jólasvein heima! ;)
Hlakka til ađ hitta ykkur jólasveininn um jólin/áramótin. Var ég annars ekki alveg örugglega búin ađ tilkynna komu mína eftir áramótin?
Fanney (IP-tala skráđ) 5.12.2008 kl. 20:25
Eru ţetta ekki bara venjulegir mývetningar, hvađ kalla ţeir sig ţarna í heimabyggđ? sunnvettningar og norđvettningar man ţetta aldrei man ţetta kannski ţegar mývetningar verđa sammála bćđi sunnan vatns og norđan.
Annars er veriđ ađ reyna ađ ljúga ţví ađ mér ađ kjötkrókur og spređlakrćkir hafi sótt um lögheimili í grend viđ Fjallalamb en bara tímabundiđ, er ţađ satt?
Ef ţeir komast í Fjallalambiđ hvađa kjöt eigum viđ ţá ađ borđa hér í tjöruborg?.
ps. veistu um afgangs rjúpu?
Sverrir Einarsson, 6.12.2008 kl. 14:18
Flottir karlar og flottur barnahópur
Sigríđur Jóhannsdóttir, 6.12.2008 kl. 14:48
Takk kćra bloggvinkona fyrir mína hönd og dóttir minnar..
Kćrleiksknús til ţín.. Dóra Danmörku
Dóra, 6.12.2008 kl. 17:45
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.