Bloggfćrslur mánađarins, október 2008
7.10.2008 | 23:08
Nenni ekki ađ blogga um bankamál, ţetta er betra
Ég leitađi ađ einhverri frétt sem ekki vćri um peninga og fann ţessa.
Yoko Ono er komin til Íslands til ađ kveikja á Friđarsúlunni í Viđey. Ţađ gerir hún á afmćlisdeginum hans John Lennons ţann 9 október. Ţađ er örugglega uppbyggilegra ađ lesa svona frétt en allar bankafréttirnar. Verst ađ vera ekki fyrir sunnan og geta fariđ út í Viđey til ađ sjá herlegheitin. Ég sá ţessa friđarsúlu bara á myndum í fyrra.
En hafiđ góđa daga ţrátt fyrir allar hamfarirnar sem dynja yfir Ísland og mörg önnur lönd ţessa dagana.
Lífstíll | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (3)
6.10.2008 | 21:58
Nú fer ég ađ trúa ađ kreppan sé komin.
Fólk geti fengiđ ráđgjöf á einum stađ sagđi Jóhanna Sigurđardóttir í Kastljósi í kvöld, ţađ hefđi nú mátt vera fyrr og á fleirri stöđum. Ţađ hlýtur ađ vera mjög erfitt ţegar fólk á í vanda sama af hvađa tagi ađ ţurfa ađ fara á milli stađa og fá kanski engin svör.
En ég hef trú á ţví ađ Jóhanna geri allt sem í hennar valdi stendur til ađ ađstođa.
![]() |
Fólk geti fengiđ ráđgjöf á einum stađ |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Lífstíll | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
2.10.2008 | 23:48
Hálka
Já ég var sko nćrri kominn út í sjó í dag, ţađ er hálka á götum stórborgarinnar Kópaskers og ég auđvitađ á sléttum sumardekkjum trúi samt ekki ađ ţađ sé kominn vetur og ćtla ađ ţrauka lengur.
Betra ađ tala um hrútspunga og slátur á ţessum haustdögum, ég geri ađ vísu hvorugt ţetta haustiđ, kaupi bara tilbúna lifrarpylsu frá Fjallalambi endrum og eins. Svo er bara ađ lifa á núđlum ţess á milli .
En ég hef ekki sál til ađ tuđa um gengi og peninga. Langar bara ađ segja góđa nótt og ţar sem ég verđ sennilega ekki nálćgt tölvu fyrr en eftir helgi, ţá vona ég ađ helgin verđi ykkur góđ.
Knús og kossar og passiđ ykkur á myrkrinu og hálkunni.
Lífstíll | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (5)