Leita í fréttum mbl.is

Hálka

Já ég var sko nærri kominn út í sjó í dag, það er hálka á götum stórborgarinnar Kópaskers og ég auðvitað á sléttum sumardekkjum trúi samt ekki að það sé kominn vetur og ætla að þrauka lengur.

Betra að tala um hrútspunga og slátur á þessum haustdögum, ég geri að vísu hvorugt þetta haustið, kaupi bara tilbúna lifrarpylsu frá Fjallalambi endrum og eins. Svo er bara að lifa á núðlum þess á milli Tounge.

En ég hef ekki sál til að tuða um gengi og peninga. Langar bara að segja góða nótt og þar sem ég verð sennilega ekki nálægt tölvu fyrr en eftir helgi, þá vona ég að helgin verði ykkur góð.

Knús og kossar og passið ykkur á myrkrinu og hálkunni. W00t

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guðrún Emilía Guðnadóttir

Það var eins gott að þú fórst ekki alla leið út í sjó mín kæra.
hafið það gott um helgina við heyrumst eftir helgi
Knús Milla.

Guðrún Emilía Guðnadóttir, 3.10.2008 kl. 14:39

2 Smámynd: Rut Sumarliðadóttir

Þú ferð og talar við tendóinn hennar Védísar minnar,í Fjallalambi,  þar fæst sko gott kjöt!

Rut Sumarliðadóttir, 3.10.2008 kl. 15:24

3 Smámynd: Guðrún Jónína Eiríksdóttir

Já ég þekki bæði Fjallalambið og Ágúst (Herra Ísland)

Guðrún Jónína Eiríksdóttir, 6.10.2008 kl. 15:21

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Guðrún Jónína Eiríksdóttir
Guðrún Jónína Eiríksdóttir
54 ára kerling bý á Kópaskeri, bjó áður í Ystuvík og á Akureyri, uppalin í Nýlendu á Stafnesi og  margra barna mamma fósturmamma og amma sem hefur ýmsar skoðanir á lífinu.  
Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband