16.5.2009 | 13:18
Er vorið komið.
Heldur finst mér vorið koma hægt þótt hiti hafi farið í 14-15 stig í gær.
Varla að gróðurinn sé byrjaður að taka við sér.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
16.5.2009 | 13:18
Heldur finst mér vorið koma hægt þótt hiti hafi farið í 14-15 stig í gær.
Varla að gróðurinn sé byrjaður að taka við sér.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
Já snjórinn er farin og svo fór önnur öspin,(vonandi hetir það ösp ég er alltaf að rugla saman hvað heitir hvað) myndin er af því sem eftir er. H
aa
Guðrún Jónína Eiríksdóttir, 16.5.2009 kl. 13:34
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.