14.5.2009 | 23:31
Er en ađ koma helgi??
Já mikiđ er ég heppin ađ finnast vikurnar svona fljótar ađ líđa, ţá hlítur mér ađ líđa vel. Á morgun ćtlum viđ í skólanum í ruslatýnslu til ađ gera ţorpiđ og nágrenni fallegra. Annars hefur sólin látiđ sjá sig undanfariđ og ég kuldaskrćfan veriđ úti á peysunni.
Ţađ var grillađ hér í dag í fyrsta skiptiđ á árinu.
Ţví miđur er ég lítil garđrćktar kona og mađurinn hefur ekki heilsu eins og er til stórverka, erum samt ađeins byrjuđ ađ hreinsa til. Ţröstur tók tré sem var fyrir utan eldhúsgluggann og sagađi ţađ í burtu ţví ţađ var dáiđ öđru megin= ekki fallegt lengur.
Ţessi fallega ömmustelpa verđur 6 ára ţann 17 mai og heitir Arndís Dúna.
Hafiđ ţađ gott og njótiđ ţess ađ vera til.
Flokkur: Vinir og fjölskylda | Facebook
Athugasemdir
Sćl og blessuđ
Var í garđinum í dag ađ hreinsa. Ţađ var utanátt og ég var sko í úlpu.
Flott hjá ykkur í skólanum ađ fara og týna drasl. Nú ţegar snjórinn er loksins farinn ţá sér mađur drasl eins og sćlgćtisbréf út um allt. Ég skil ekki af hverju fólk hefur ekki lítinn ruslapoka í bílnum undir svona drasl og eins er hćgt ađ setja ţetta drasl í vasa og henda ţegar heim er komiđ.
Ég vona ađ ykkur heilsist vel.
Guđ veri međ ykkur
Kćr kveđja/Rósa
Rósa Ađalsteinsdóttir, 14.5.2009 kl. 23:36
var ţađ hengibjörkin (sem sáđi ég eftir frć söfnun í Asker Noregi 1988) sem var felld eđa er hún kannski löngu fallin?
Jón Arnar, 15.5.2009 kl. 15:10
Jónína Dúadóttir, 16.5.2009 kl. 06:47
Ţetta var ösp, önnur lifir en.
Guđrún Jónína Eiríksdóttir, 16.5.2009 kl. 13:08
ţessi á móti bađinu/austurherberginu?
Jón Arnar, 16.5.2009 kl. 13:48
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.