9.5.2009 | 02:50
Mistök
Þetta hljóta að hafa verið hroðaleg mistök. Huld sem átti kisuna er systurdóttir mín. Ef þarf að aflífa dýr þá þarf allavega að láta eigundurna vita. Lámarks kurteisi. Dýrin eru oft eins og börnin á heimilinu. Ekki ætla ég að saka einn eða neinn um vanrækslu, sennilega mörg mistök.
![]() |
Skaut heimiliskött á Húsavík |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Myndaalbúm
Af mbl.is
Innlent
- Mikil leynd yfir uppskriftinni
- Lagarfoss hefur yfirgefið landið
- Lýsa skorti á yfirsýn í kennaranáminu
- Áfengisskattar á Íslandi langhæstir
- Segir Ásdísi ekki hlusta á íbúa Kópavogs
- Skjálftinn eins og þvottavélin væri að vinda
- Flugfélögin gátu enga björg veitt eftir fall Play
- Urriðaholt tengist Flóttamannaleið
Erlent
- Sagður andvígur friðaráætlun Trumps
- Trump eigi í vopnuðum átökum við eiturlyfjasmyglara
- Pútín: Róið ykkur bara niður
- Lést af völdum sjúkdóms sem var ekki meðhöndlaður
- Lögregla nafngreinir árásarmanninn í Manchester
- Aukið öryggi í öllum bænahúsum gyðinga í Bretlandi
- Andlátum vegna hita á Spáni fjölgar um 88%
- Hryðjuverk í Manchester: Tveir handteknir
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.