11.4.2009 | 00:54
Verđum samt ađ halda sönsum.
Undanfariđ kemst ekki mikiđ annađ ađ í fréttum en STÓRU STYRKIRNIR til Sjálfstćđisflokksinns og ţeir eru stór skandall. Allavega siđlaust ţótt ekki hafi veriđ kominn lög. Mikiđ er ég fegin ađ hafa aldrei kosiđ ţá. Mér finst líka skrítiđ ađ Framsókn vill ekki opna sín fjármál, er eitthvađ gruggugt ţar?? Spyr sá sem ekki veit. V.G. hafa allt opiđ og Samfylking búin ađ gera sitt opinbert. En ţví miđur tel ég ţetta bara byrjunina á ţví sem viđ fréttum af sukkinu, fleirra á trúlega eftir ađ koma í ljós til ađ hneyksla "gamlar ráđvandar" konur eins og mig. Annars hef ég oftast haft trú á ţví ađ peningarnir ráđi í ţjóđfélaginu ekki ţingmenn. Veit ekki hvernig ţetta fer ţegar engir peningar eru til í landinu.
Ég óska öllum gleđilegra páska.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
Ágćtis athugasemd hjá ţér og gleđilega páska.
Jakobína Ingunn Ólafsdóttir, 11.4.2009 kl. 01:08
Gleđilega páska Dúna mín og hafđu ţađ gott í páskafríinu ţínu
Vonandi fer voriđ ađ banka upp á hjá okkur fljótlega
Erna, 11.4.2009 kl. 01:20
Gleđilega páska
Jónína Dúadóttir, 11.4.2009 kl. 09:30
Sko ég er eldri og ráđvandađri en ţú svo ég á ţá eftir ađ hneykslast meir, en elskan mín tökum ţessu međ stakri ró, höfum allt til als fiskinn í sjónum, grösin í fjöllunum svo rćktum viđ bara grćnmeti og setjum niđur kartöflur ekki máliđ
Kćrleik á Skeriđ
Milla
Guđrún Emilía Guđnadóttir, 11.4.2009 kl. 10:01
Núna hugsar mađur um hvađ getir veriđ hjá Framsókn sem ekki ţolir dagsins ljós.
Rut Sumarliđadóttir, 11.4.2009 kl. 12:51
Christian Glitter by www.christianglitter.com
Rósa Ađalsteinsdóttir, 11.4.2009 kl. 16:07
Allir flokkar hafa jú ţegiđ stóra styrki og rekast međ frekar miklu tapi sýnist mér á blöđum dagsins : góđa páska
Jón Arnar, 11.4.2009 kl. 22:25
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.