8.4.2009 | 23:19
Páskahátíð.
Já nú er páskahátíðin að ganga í garð, þegar ég var barn þá var föstudagurinn langi lengsti dagur ársins, miklu lengri en aðrir dagar, við máttum ekki spila eða gera neitt skemmtilegt. Afi Arnbjörn sá um að við héldum daginn heilagann. Nú er önnur öld.
Ég er bara búin að vera með leiðindi (kvef og hósta) og náttúrlega ekkert gert að því sem ég ætlaði að gera í fríinu, æ það hleypur ekkert frá mér blessað rykið og skíturinn, nei hann bíður bara þangað til ég nenni að þvo hann burt.
Hafið það gott elskurnar og góða páskahelgi.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Myndaalbúm
Af mbl.is
Innlent
- Myndir: Náttúrulegur þröskuldur að taka við
- Aldrei runnið vestar: Um 100 metrar á klukkustund
- Nýr samningur við sjálfstætt starfandi leikskóla
- Yfir 300 stæði fóru undir hraun
- Fullvissa ferðamenn um að hér sé öruggt
- Flogið á milli ljósaskipta
- Beint: Kosningafundur eldri borgara með frambjóðendum
- Tafir á þjónustu vegna ágreiningsmála um þjónustu
Erlent
- Segir að Rússar séu að nota Úkraínu sem tilraunasvæði
- Handtökuskipun á hendur Netanjahú og Gallant
- Leitar á ný mið eftir kolranga könnun
- Mun borða nærri 900 milljóna króna banana
- Skutu langdrægri eldflaug í átt að Úkraínu
- Flækingshundar auka áhuga á pýramídum
- Tveir Danir á meðal ferðamanna sem létust
- John Prescott er látinn
Athugasemdir
Hjá okkur mátti allt um páskana en að spila á aðfangadagskvöld var hinsvegar bannað
Jón Arnar, 9.4.2009 kl. 00:00
Úff hvað þessi dagur var lannnggguuur. En nú er hann fljótur að líða.
Hafðu það sömuleiðis gott um páskana.
Færðu eitthvað af afkomendum í heimsókn?
Anna Guðný , 9.4.2009 kl. 01:19
Gleðilega páska
Jónína Dúadóttir, 9.4.2009 kl. 07:15
Sömuleiðis Dúna mín, gleðilega páska. Guð, já, manstu hvað föstudagurinn langi var langur og leiðinlegur!
Rut Sumarliðadóttir, 9.4.2009 kl. 13:41
Ég kannast við þennan lengsta föstudag á árinu og að það mátti ekkert gera skemmtilegt. Ég vona að þú losnir sem fyrst við þessi pestarleiðindi.
Gleðilega páska og njóttu þeirra sem best.
Jónína Þorbjörg Gunnarsdóttir (IP-tala skráð) 9.4.2009 kl. 20:46
Er ekki mikklu betra að vera með leiðindi en kvef og hósta?.
Páskaeggið bíður.......................mín.
Sverrir Einarsson, 9.4.2009 kl. 23:11
Christian Glitter by www.christianglitter.com
Gleðilega Páskahátíð
Kær kveðja/Rósa
Rósa Aðalsteinsdóttir, 9.4.2009 kl. 23:23
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.