3.4.2009 | 23:43
Helgi
Nú er en ein helgin kominn og svo koma páskarnir, gott að hafa eitthvað til að hlakka til. Ég er að vísu búin að vera með upp og niður síðan í gær, aðallega niður en það er allt að lagast. Svo er ég komin í páskafrí að mestu leyti er að vísu að þrífa heilsugæsluna og þarf að gera það fram á miðvikudagskvöld. En skólinn kominn í frí. Fósturdóttirinn fór í kvöld til mömmu sinnar og verður þar í páskafríinu svo við verðum ein heima gömlu hjúin, sko ef kallinn kemur heim, ég á von á honum á morgun en núna er ég alein heima og líkar það bara vel.
Hafið það gott og gerið ekkert af ykkur.
Flokkur: Vinir og fjölskylda | Facebook
Myndaalbúm
Af mbl.is
Íþróttir
- Verður áfram í Garðabæ
- Hafsteinn Óli lék fyrir Grænhöfðaeyjar
- Kvaddur hjá kanadíska liðinu
- Ráðinn aðstoðarþjálfari Fjölnis
- Snýr aftur til Íslandsmeistaranna
- Tap gegn Englandi í átta marka leik
- Ósáttur hjá franska stórliðinu
- Ótrúleg VAR mistök í Þjóðadeildinni
- Enn meiðsli hjá íslenska landsliðsmanninum
- Steinlá gegn Víkingi en seldur fyrir metfé
Athugasemdir
Já ein heima og líður bara vel með það. Ég hef alltaf mikla þörf fyrir að vera ein.
Guðrún Jónína Eiríksdóttir, 4.4.2009 kl. 00:20
Jónína Dúadóttir, 4.4.2009 kl. 09:31
Rut Sumarliðadóttir, 4.4.2009 kl. 12:37
Mikið skil ég þig að finnast gott að vera ein ég þarf einmitt á svona einveru að halda annað slagið og bara nokkuð oft. Ætli þetta fylgi nafninu?
Jónína Þorbjörg Gunnarsdóttir (IP-tala skráð) 5.4.2009 kl. 12:24
Christian Glitter by www.christianglitter.com
Rósa Aðalsteinsdóttir, 5.4.2009 kl. 12:42
Þú gast nú alveg sleppt síðustu setningunni.
Annars bara gleðilega páska (ef þeir koma þarna í snjóhúsið).
Sverrir Einarsson, 5.4.2009 kl. 17:52
Sverrir snjórinn er bara alveg að hverfa, ég sé vel yfir til systu þinnar.
Guðrún Jónína Eiríksdóttir, 5.4.2009 kl. 18:37
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.