Leita í fréttum mbl.is

Helgi

Nú er en ein helgin kominn og svo koma páskarnir, gott að hafa eitthvað til að hlakka til. Ég er að vísu búin að vera með upp og niður síðan í gær, aðallega niður en það er allt að lagast.  Svo er ég komin í páskafrí að mestu leyti er að vísu að þrífa heilsugæsluna og þarf að gera það fram á miðvikudagskvöld. En skólinn kominn í frí.  Fósturdóttirinn fór í kvöld til mömmu sinnar og verður þar í páskafríinu svo við verðum ein heima gömlu hjúin, sko ef kallinn kemur heim, ég á von á honum á morgun en núna er ég alein heima og líkar það bara vel.

 Hafið það gott og gerið ekkert af ykkur.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guðrún Jónína Eiríksdóttir

Já ein heima og líður bara vel með það. Ég hef alltaf mikla þörf fyrir að vera ein.

Guðrún Jónína Eiríksdóttir, 4.4.2009 kl. 00:20

2 Smámynd: Jónína Dúadóttir

Jónína Dúadóttir, 4.4.2009 kl. 09:31

3 Smámynd: Rut Sumarliðadóttir

Rut Sumarliðadóttir, 4.4.2009 kl. 12:37

4 identicon

Mikið skil ég þig að finnast gott að vera ein ég þarf einmitt á svona einveru að halda annað slagið og bara nokkuð oft. Ætli þetta fylgi nafninu?

Jónína Þorbjörg Gunnarsdóttir (IP-tala skráð) 5.4.2009 kl. 12:24

6 Smámynd: Sverrir Einarsson

Þú gast nú alveg sleppt síðustu setningunni.

Annars bara gleðilega páska (ef þeir koma þarna í snjóhúsið).

Sverrir Einarsson, 5.4.2009 kl. 17:52

7 Smámynd: Guðrún Jónína Eiríksdóttir

Sverrir snjórinn er bara alveg að hverfa, ég sé vel yfir til systu þinnar.

Guðrún Jónína Eiríksdóttir, 5.4.2009 kl. 18:37

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Guðrún Jónína Eiríksdóttir
Guðrún Jónína Eiríksdóttir
54 ára kerling bý á Kópaskeri, bjó áður í Ystuvík og á Akureyri, uppalin í Nýlendu á Stafnesi og  margra barna mamma fósturmamma og amma sem hefur ýmsar skoðanir á lífinu.  
Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband