Leita í fréttum mbl.is

Helgarlok.

Þá er þessi helgi á enda og hjá mér hefur hún liðið með hósta og hálsbólgu, held ég sé samt að skána.

Smile

Mér hefur alltaf þótt vænt um vísur Vatnsenda Rósu og læt hér tvær inn fyrir nóttina.

 

Trega eg þig manna mest
mædd af tára flóði,
ó, að við hefðum aldrei sést,
elsku vinurinn góði.
Þó að kali heitan hver,
hylji dali jökull ber,
steinar tali og allt, hvað er,
aldrei skal eg gleyma þér.

Hafið það sem best.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guðrún Jónína Eiríksdóttir

Hugsaði það en sagði ekkert.

Guðrún Jónína Eiríksdóttir, 8.2.2009 kl. 21:02

2 Smámynd: Sverrir Einarsson

Ekki blanda Davíð Oddssyni við Vatnsenda Rósu.

Rósa er snilli, það er DO ekki.

Svo er bara að skilja það að "flensa" fylgir oft helgardjammi hehe.

Náðu þér í heilsu góða.

Sverrir Einarsson, 8.2.2009 kl. 21:18

3 Smámynd: Jónína Dúadóttir

Jónína Dúadóttir, 8.2.2009 kl. 22:22

4 Smámynd: Rut Sumarliðadóttir

Hver á ekki svo æskuást sem vísurnar passa við?

Rut Sumarliðadóttir, 9.2.2009 kl. 11:59

5 Smámynd: Guðrún Emilía Guðnadóttir

Flottar vísu Dúna mín eigðu góða viku
Knús
Milla

Guðrún Emilía Guðnadóttir, 10.2.2009 kl. 17:05

6 Smámynd: egvania

Sæl mín kæra nú er svo komið að búið er að gera mig brottræka af blogginu.

egvania, 12.2.2009 kl. 12:24

7 Smámynd: Dóra

Kærleiksknús til þín Dúna mín.. Vona að þú sért eitthvað að lagast..  Mér er alltaf svo mikið hugsað til þín ... og þinnar góðmennsku..

kærleikur og knús láttu þér batana mín kæra.. Dóra Esbjerg Dk

Dóra, 12.2.2009 kl. 18:37

8 Smámynd: Kolbrún Stefánsdóttir

Sæl vertu kerling á Kópaskeri  Gaman að finna hér hressa konu " skemmtilegra orðaleg" á Kópaskeri sem bloggar. Ég er sjálf kerling frá Raufarhöfn og bjó þar fyrstu 40 árin. Á enn mitt fólk þar og er á leiðinni norður eftir helgi. Vildi gjarnan hafa þig á blogglistanum hjá mér svo ég geti fylgst með þér og því sem á daga drífur í minni ástkæru heimasveit. Ég hef mikla ást á Öxarfirðinum og átti minn ástarreit þar til margra ára. Vatnsenda- Rósa er mitt uppáhald þó ég sé ekki mikið lesin í ljóðum.   Þessar vísur sérstaklega valda miklu blóðflæði í hjartastað... kveðja Kolla Stebba frá Raufarhöfn. ( eða frá Skinnalóni á Sléttu  )

Kolbrún Stefánsdóttir, 19.2.2009 kl. 16:25

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Guðrún Jónína Eiríksdóttir
Guðrún Jónína Eiríksdóttir
54 ára kerling bý á Kópaskeri, bjó áður í Ystuvík og á Akureyri, uppalin í Nýlendu á Stafnesi og  margra barna mamma fósturmamma og amma sem hefur ýmsar skoðanir á lífinu.  
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband