30.1.2009 | 06:53
Í morgunsárið
Ekki er obinberlega (að minsta kosti) búið að mynda nýja stjórn en vonandi verður það gert fljótlega.
Það er nú ekki oft sem ég vakna klukkan sex á morgnana að ástæðulausu, en það gerði ég í morgun og er nú að kíkja á fréttir og blogg.
Við hér á þessu horni ætlum að láta alla kreppu lönd og leið um helgina og halda þorrablót á laugardagskvöldið, fólk er þegar farið að mæta á svæðið enda um 250 manns búið að skrá sig sem miðað við fólksfjölda er eins og svona c.a. 250.000 myndu mæta á þorrablót í Reykjavík.
Hafið það gott.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
Góða skemmtun
Jónína Dúadóttir, 30.1.2009 kl. 07:03
Mikil öfund héðan af suðvesturhorninu, en við fáum smá sárabót (við fengum smá hvítt að ofan til að leika okkur í). Góða skemmtun, og svo kemur slúðrið ferskt hér á Sunnudagsmorguninn, ekki satt?
Sverrir Einarsson, 30.1.2009 kl. 09:41
egvania, 30.1.2009 kl. 12:10
Góða skemmtun í kvöld
Anna Guðný , 31.1.2009 kl. 21:48
Vona að blótið hafi verið gott og skemmtilegt ljúfan mín
Sigríður Jóhannsdóttir, 2.2.2009 kl. 17:36
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.