16.12.2008 | 23:47
Jólasveinarnir eiga fullt af kartöflum.
Kanski eru þeir að spara jólasveinagreyin og hafa sett niður svo margar kartöflur í vor að Grýla og hennar fólk kemst ekki yfir að borða þær allar. Börnin í skólanum segja að það sé allt í lagi að fá kartöflur, bara sjóða þær með matnum. Það er nú gott í kreppunni.
Annars finst mér að Þorgerður Katrín eigi ekkert frekar skilið kartöflu en aðrir ráðherrar, sumir fá þá kanski tvær til þrjár.
En niðurskurður, niðurskurður það heyrist varla annað. Ég bíð eftir að svona annar handleggurinn á mér verði skorin niður.
Að öðru leiti er bara gott hljóð í mér, jólin að nálgast og ég á nóg að borða þótt ég sé búin með kartöflurnar sem ég ræktaði.
Annars finst mér að Þorgerður Katrín eigi ekkert frekar skilið kartöflu en aðrir ráðherrar, sumir fá þá kanski tvær til þrjár.
En niðurskurður, niðurskurður það heyrist varla annað. Ég bíð eftir að svona annar handleggurinn á mér verði skorin niður.
Að öðru leiti er bara gott hljóð í mér, jólin að nálgast og ég á nóg að borða þótt ég sé búin með kartöflurnar sem ég ræktaði.
Þorgerður Katrín fær kartöflu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
Það sem greinir þjóðina frá ríkisstjórninni er að ríkisstjórninn vill niðurskurð en þjóðin vill uppskurð á stjórninni.
Kartöflur eru vondar.
Sverrir Einarsson, 17.12.2008 kl. 00:18
Jónína Dúadóttir, 17.12.2008 kl. 06:15
Ríku verða ríkari og fátæku fátækari,er það ekki alltaf þannig?
Myndi ekki tíma að gefa ráðherrum kartöflur,þeir eiga nóg af þeim,skárra væri að færa fjölskylduhjálpinni þær,og um leið ansi táknrænt ekki satt?
knús á skerið
Líney, 17.12.2008 kl. 19:07
Já það er gott að heyra að nú fái ráðherrar eitthvað í matinn.
Jakobína Ingunn Ólafsdóttir, 18.12.2008 kl. 00:42
Gaman að sjá þig í dag Dúna mín. Vona að allt hafi gengið vel austur ef þú ert farin.
Anna Guðný , 21.12.2008 kl. 01:25
Hverjum gafst þú allar kartöflurnar Dúna mín?
Erna, 21.12.2008 kl. 20:58
Ég át nú kartöflurnar sjálf með góðri lyst. Kveðja til ykkar
Guðrún Jónína Eiríksdóttir, 21.12.2008 kl. 23:28
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.