29.11.2008 | 18:26
Menning á Kópaskeri.
Á menningardegi var ýmislegt um ađ vera,til dćmis sungiđ og spilađ bingó, veitt hvattningarverđlaun sem Kristján Ingi Jónsson fékk fyrir vinnu sína ađ félagsstarfi međ börnum og unglingum.
Unglingarnir seldu kaffi og vöflur međ rjóma á verđi sem gerist ekki betra eđa 150 krónur heil vafla međ rjóma og sultu, kaffibollinn líka á 150 krónur. Ţarna var sko engin verđbólga.
Unglingarnir seldu kaffi og vöflur međ rjóma á verđi sem gerist ekki betra eđa 150 krónur heil vafla međ rjóma og sultu, kaffibollinn líka á 150 krónur. Ţarna var sko engin verđbólga.
Flokkur: Menning og listir | Facebook
Athugasemdir
Úff ég hefđi viljađ vera ţarna. Var á útifundi í dag. Ţađ var skítkallt.
Jakobína Ingunn Ólafsdóttir, 29.11.2008 kl. 20:09
Já ţetta var bara notalegt hér Bíbí og hann Kiddi er sko náfrćndi ţinn sonur Guđrúnar.
Guđrún Jónína Eiríksdóttir, 29.11.2008 kl. 21:11
Menningardagur á skerinu
Flott hjá ykkur
Hefđi viljađ fá kaffi og vöfflu međ ykkur í dag. Helgarkveđja Dúna mín 
Erna, 29.11.2008 kl. 23:09
Jónína Dúadóttir, 30.11.2008 kl. 07:23
Veit ekki hvort hún dóttir mín mćtti en hún er á stađnum. Hefđi ekki fúlsađ viđ vöfflum og tilbehör.
Rut Sumarliđadóttir, 30.11.2008 kl. 12:53
Já ţađ er ţađ góđa viđ landsbyggđina viđ tökum ţátt í öllu sem er um ađ vera og allir hafa gaman af.
Ţađ er sko menning úti á landi.
Knús kveđja
Milla.
Guđrún Emilía Guđnadóttir, 30.11.2008 kl. 13:03
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.