22.11.2008 | 18:02
Akureyringar mótmćla líka.
Gott hjá Norđlendingum.
![]() |
Kröftug mótmćli á Akureyri |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
Ţetta kemur auđvitađ ekki á óvart. Norđlendingar eru skynsamt og hugsandi fólk ţó ţar séu undantekningar. Og helst ţó á kosningadögum ţegar D listinn fagnar sigri.
Árni Gunnarsson, 22.11.2008 kl. 19:38
Já ţađ er kraftur í fólki fyrir norđan ekki síđur en fyrir sunnan. Hér viđrađi vel til mótmćl og voru ţau fjölmennari en nokkru sinni fyrr. Ţađ ţýđir víst lítiđ ađ láta deigan síga enda erfiđir tímar fram undan fyrir marga.
Jakobína Ingunn Ólafsdóttir, 22.11.2008 kl. 20:27
Jónína Dúadóttir, 23.11.2008 kl. 06:27
Bara flott hjá norđanmönnum enda víst sama árferđi ţar og hér.
Rut Sumarliđadóttir, 23.11.2008 kl. 12:22
Viđ ćtlum líka ađ ganga nćsta laugardag. Ţú skellir ţér kannski bara í bćinn ţá og tekur ţátt
Kannski hćgt ađ slá nokkrar flugur í einu í slíkri ferđ.
Rakel Sigurgeirsdóttir, 24.11.2008 kl. 00:03
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.