22.11.2008 | 18:02
Akureyringar mótmæla líka.
Gott hjá Norðlendingum.
Kröftug mótmæli á Akureyri | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
Þetta kemur auðvitað ekki á óvart. Norðlendingar eru skynsamt og hugsandi fólk þó þar séu undantekningar. Og helst þó á kosningadögum þegar D listinn fagnar sigri.
Árni Gunnarsson, 22.11.2008 kl. 19:38
Já það er kraftur í fólki fyrir norðan ekki síður en fyrir sunnan. Hér viðraði vel til mótmæl og voru þau fjölmennari en nokkru sinni fyrr. Það þýðir víst lítið að láta deigan síga enda erfiðir tímar fram undan fyrir marga.
Jakobína Ingunn Ólafsdóttir, 22.11.2008 kl. 20:27
Jónína Dúadóttir, 23.11.2008 kl. 06:27
Bara flott hjá norðanmönnum enda víst sama árferði þar og hér.
Rut Sumarliðadóttir, 23.11.2008 kl. 12:22
Við ætlum líka að ganga næsta laugardag. Þú skellir þér kannski bara í bæinn þá og tekur þátt Kannski hægt að slá nokkrar flugur í einu í slíkri ferð.
Rakel Sigurgeirsdóttir, 24.11.2008 kl. 00:03
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.