20.11.2008 | 23:12
Góða nótt.
Ætla bara að bjóða góða nótt og vona að sem flestir sofi vært og rótt.
Ég er bara búin að vera dauðþreytt í allt kvöld og held að það stafi af skapvonsku Já það er bara langt síðan ég hef verið eins pirruð og í dag, var bara eins og versta skass, hafði allt á hornum mér allavega flest. Já ég var verri en vanalega.
Góða nótt og sofið vel.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Myndaalbúm
Af mbl.is
Innlent
- Aldrei runnið vestar: Um 100 metrar á klukkustund
- Nýr samningur við sjálfstætt starfandi leikskóla
- Yfir 300 stæði fóru undir hraun
- Fullvissa ferðamenn um að hér sé öruggt
- Flogið á milli ljósaskipta
- Beint: Kosningafundur eldri borgara með frambjóðendum
- Tafir á þjónustu vegna ágreiningsmála um þjónustu
- Viðgerðir munu taka nokkra daga
Athugasemdir
kNÚS OG GÓÐA NÓTT,vonnadi hefur þú það betra á morgun
Líney, 20.11.2008 kl. 23:13
Þá var nú betra að vera hinum megin á landinu. Ég vona að þú sofir vel og vaknir í góðu skapi á morgun
Jakobína Ingunn Ólafsdóttir, 20.11.2008 kl. 23:24
Vonandi hefur þú sofið þetta úr þér Dúna mín, eigðu góðan dag og góða helgi
Erna, 21.11.2008 kl. 09:47
Það eru ekki alltaf jólin, hver verður ekki pirraður annað slagið, alla vega ég.
Rut Sumarliðadóttir, 21.11.2008 kl. 13:05
Auðvitað verð ég oft pirruð en sjaldan eins og í gær, var að reyna að búa til skuggaleikþátt í sambandi við námið mitt, vissi ekkert hvað ég átti að gera og ekki heldur sú sem er með mér í þessu (aumingja Ásta sem er að læra með mér, ekki var þetta henni að kenna. Sillu finst greynilega skrítið að ég sé fúl, en Silla þetta gerist endrum og eins, ekki oft. Og takk stelpur fyrir kvittin, þau bæta líka geðið.
Guðrún Jónína Eiríksdóttir, 21.11.2008 kl. 16:39
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.