Leita í fréttum mbl.is

Blómaskreytingar.

Í dag var ég ásamt 12 öðrum konum að læra undirstöðu í blómaskreytingum. Það var bara mjög gaman, þótt ég sé ekki mikil föndur kona.

Hér er svo afraksturinn.

1 nóv .Blóm 012

Fyrsta tilraun.

 1 nóv .Blóm 004

Önnur

1 nóv .Blóm 009

Þriðja skreytingin.

1 nóv .Blóm 008

Og sú síðasta.

Hafið það gott um helgina og passið ykkur á myrkrinu.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guðrún Emilía Guðnadóttir

Dúna mín þetta er nú bara flott hjá þér svo bara spreytir þú þig eftir því hvaða blóm þú ert með, mjög gaman.
Voruð þið með þetta námskeið í stórborginni?
Knús

Milla.

Guðrún Emilía Guðnadóttir, 1.11.2008 kl. 21:54

2 Smámynd: Jakobína Ingunn Ólafsdóttir

Glæsilegt!

Jakobína Ingunn Ólafsdóttir, 1.11.2008 kl. 22:07

3 Smámynd: Líney

Gaman að þessu og mátt bara vera stolt af afrakstrinum

Líney, 1.11.2008 kl. 22:44

4 Smámynd: Sólveig Kristín Gunnarsdóttir

Flott

Sólveig Kristín Gunnarsdóttir, 1.11.2008 kl. 22:46

5 Smámynd: Guðrún Jónína Eiríksdóttir

Já það kom hingað stelpa sem vinnur í Blómavali fyrir sunnan Kristrún Ýr Einarsdóttir og leiðbeindi okkur. Hún er nú héðan úr þessari stórborg og gat notað tækifærið og heimsótt fjölskylduna.

Guðrún Jónína Eiríksdóttir, 1.11.2008 kl. 23:06

6 Smámynd: Anna Guðný

Svakalega er þetta flott hjá þér. Langar að fá hugmynd að verði, Hver heldurðu að munurinn á að gera sjálf eða læra og gera sjálf? Eitthvað hefur nákskeiðið kostað.

Væri flott fyrir mig. Gæti þá boðið upp á pökkun fyrir vörurnar minar.

Hafðu það gott ljúfan

Anna Guðný , 1.11.2008 kl. 23:28

7 Smámynd: Guðrún Jónína Eiríksdóttir

Já við borguðum 5.000 á mann, kvennfélagið borgaði svo 5.000 á móti, innifalið allt sem þurfti.  Þannig að þetta var 10.000 í allt sem ég tel ódýrt. Ég að hún hafi varla fengið fyrir ferðinni því allt skrautið og blómin eru dýr.

Hún var meira að gera þetta að gamni sínu. 

Guðrún Jónína Eiríksdóttir, 2.11.2008 kl. 00:46

8 Smámynd: Sigríður Jóhannsdóttir

Ekki föndurkona, annað sýnist mér. Glæsilegar skreytingar

Sigríður Jóhannsdóttir, 2.11.2008 kl. 01:39

9 Smámynd: Jónína Dúadóttir

Glæsilegt

Jónína Dúadóttir, 2.11.2008 kl. 08:23

10 Smámynd: Guðrún Emilía Guðnadóttir

Það er bara gaman að þessu, ég á svo flotta listamenn í kringum mig að ég þarf ekki á svona námskeið, þær eru báðar afar miklar listakonur Dóra og Milla.
Fæ þær bara í heimsókn og allt er smollið sem þarf að gera.
Knús Milla.

Guðrún Emilía Guðnadóttir, 2.11.2008 kl. 12:49

11 identicon

Flottar skreytingar systa!

Lillý (IP-tala skráð) 2.11.2008 kl. 22:06

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Guðrún Jónína Eiríksdóttir
Guðrún Jónína Eiríksdóttir
54 ára kerling bý á Kópaskeri, bjó áður í Ystuvík og á Akureyri, uppalin í Nýlendu á Stafnesi og  margra barna mamma fósturmamma og amma sem hefur ýmsar skoðanir á lífinu.  
Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband