19.10.2008 | 18:14
Til hamingju með Reykjanesbrautina.
Ég gleðst yfir þessari frétt. Allveg var komin tími á að þessi vegarspotti kláraðist.
Til hamingju Ísland.
Vonandi fækkar slysum þarna á komandi vetri.
Nýr kafli á Reykjanesbraut tekinn í notkun | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Ég ók hana um daginn næstum búna það var mikill munur.
þegar ég ók hana síðasta sumar var hún hræðileg.
Knús Milla.
Guðrún Emilía Guðnadóttir, 19.10.2008 kl. 19:57
Fór nýju brautina í dag,mikill munur á þessu
Líney, 19.10.2008 kl. 21:32
Fór þetta um daginn, alveg að verða tilbúin þá. Þvílíkur munur. Nú er spurning hvort þeir fara að keyra á 120 og skilja svo ekkert í því af hverju verða slys?
Vonum það besta.
Hafðu það gott í vikunni ljúfan
Anna Guðný , 19.10.2008 kl. 22:34
Takk, hjúkkit hvað ég er fegin að geta loksins keyrt í bæinn á breiðri brautinni.
Rut Sumarliðadóttir, 19.10.2008 kl. 23:34
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.