16.10.2008 | 00:03
Íslendsk framleiðsla
Já þetta er sennilega íslensk framleiðsla,,,, en ólögleg og ég ætla ekki að hvetja fólk til að snúa sér að henni. Þegar ég var í Hollandi í sumar þá horfði ég dáleidd á fólk vefja og reykja hass, enda er ég barn á því sviði.
Þetta var eins og að vera í ruglaðri mynd. Ég sat og prjónaði úr lopa á meðan ég spáði í fólk sem var að reykja hass. Ókey ég er ekkert veraldarvön enda bý ég á Kópaskeri, þar sem internetið var fundið upp af vini mínum Pétri Þorsteinssyni. Hafið það gott og passið ykkur á kreppunni.
![]() |
Ólögleg plönturækt í Breiðholti |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Myndaalbúm
Af mbl.is
Innlent
- Ætlar að hlaupa í Reykjavíkurmaraþoni 100 ára
- Stjórnvöld munu funda um stífluna
- Sagður hafa legið látinn á sjúkrastofu með lifandi sjúklingum
- Tveir staðir mest kenndir við Gjaldskyldu
- Í hrópandi ósamræmi við lýðheilsustefnuna
- Ágóðinn rennur í sjóð Bryndísar Klöru
- Ók á rúmlega tvöföldum hámarkshraða í Garðabæ
- Jarðskjálfti á höfuðborgarsvæðinu
Athugasemdir
Hæ Dúna mín já við erum svo grænar í svona málum, enda báðar hér norðan heiða.
Knús Milla
Guðrún Emilía Guðnadóttir, 16.10.2008 kl. 19:22
Innlitskvitt og knús
Líney, 17.10.2008 kl. 16:40
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.