Fćrsluflokkur: Menning og listir
29.11.2008 | 18:26
Menning á Kópaskeri.
Á menningardegi var ýmislegt um ađ vera,til dćmis sungiđ og spilađ bingó, veitt hvattningarverđlaun sem Kristján Ingi Jónsson fékk fyrir vinnu sína ađ félagsstarfi međ börnum og unglingum.
Unglingarnir seldu kaffi og vöflur međ rjóma á verđi sem gerist ekki betra eđa 150 krónur heil vafla međ rjóma og sultu, kaffibollinn líka á 150 krónur. Ţarna var sko engin verđbólga.
Unglingarnir seldu kaffi og vöflur međ rjóma á verđi sem gerist ekki betra eđa 150 krónur heil vafla međ rjóma og sultu, kaffibollinn líka á 150 krónur. Ţarna var sko engin verđbólga.