8.11.2008 | 01:05
Á að skrökva?
Já auðvitað eiga sem flestir að ljúga eða sleppa því að segja sannleikann. Að vísu á ég erfitt með það, lýg allavega ekki viljandi en það hefur komið fyrir að ég segi ekkert.
Ég vona að ráðamenn byrji nú á því að segja okkur sannleikann því sannleikurinn er sagna bestur. Eins og ég segi við börnin ef þú skrökvar kemst það oftast upp.
Rekin fyrir að segja ekki ósatt | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
7.11.2008 | 22:24
Góða helgi
Ég hef verið annað að sýsla en að blogga þessa síðustu daga, ég þurfti að gera verkefni fyrir skólann. Í dag var ég að mála eftir tónlist, ýmislegt sem maður er látin prufa.
Allaflestar fréttir eru um peninga og stjórnmál sem ið vitum öll að er hvorugt í lagi þannig að ég sendi ykkur bara þessa heilræða vísu.
Hann var nú prestur í Hvalneskirkju.
Hallgrímur Pétursson.
Auðtrúa þú aldrei sért,
ekki að tala um hug þinn þvert;
það má kalla hyggins hátt,
að heyra margt, en skrafa fátt.
Tak þitt æ í tíma ráð,
tókst þó ei sé lundin bráð;
vin þinn skaltu velja þér,
sem vitur og þar með tryggur er.
Knús til ykkar og hafið það gott um helgina.
5.11.2008 | 12:27
Afgreiðslufólk ekki vant að sjá peninga.
Notaði seðil með mynd af Davíð | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
4.11.2008 | 23:08
Flott.
Verðlaunuð í ítalskri matreiðslukeppni | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
3.11.2008 | 22:16
Undir svefninn.
2.11.2008 | 23:36
Afmælisbarn.
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 23:43 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (8)
2.11.2008 | 20:38
Eldur af mannavöldum??
Gengur ekki nóg á í þessu landi þótt ekki sé reynt að gera það verra?
Bara spyr.
Réðu niðurlögum eldsins | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
2.11.2008 | 02:14
Getur þetta verið satt?
Aðvörunin verði rannsökuð | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
1.11.2008 | 21:50
Blómaskreytingar.
Í dag var ég ásamt 12 öðrum konum að læra undirstöðu í blómaskreytingum. Það var bara mjög gaman, þótt ég sé ekki mikil föndur kona.
Hér er svo afraksturinn.
Fyrsta tilraun.
Önnur
Þriðja skreytingin.
Og sú síðasta.
Hafið það gott um helgina og passið ykkur á myrkrinu.
31.10.2008 | 20:08
Sjaldgjæft.
Rafmagnslaust í 4 tíma | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |