Bloggfærslur mánaðarins, júní 2009
14.6.2009 | 09:50
Sólin skín, gluggaveður.
Sólin skín en samt er ekkert mjög hlýtt úti, bara gluggaveður.
Ég er svo löt á blogginu þessar vikurnar að það er best að fara í bloggpásu í bili.
Hafið það gott.
Vinir og fjölskylda | Breytt s.d. kl. 10:41 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (7)
11.6.2009 | 00:41
Komin upp
Auðuni lyft af botni | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt 14.6.2009 kl. 09:45 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (5)
1.6.2009 | 00:46
Sumarfrí í viku
Já ég er í sumarfríi og er núna hjá mömmu í Miðhúsum í Sandgerði, ekki slæmt að vera þar. Kom til Reykjavíkur á fimmtudag og hitti dætur og barnabörnin þessi þrjú sem búa sunnan heiða, var að sjá yngsta ömmustrákinn Sigurð Braga í fyrsta sinn en hann er að verða 6 vikna. Laufey Björg og Solla fóru svo með mér í Kringluna á föstudag og "létu mig" kaupa hitt og þetta t.d. kjól, þeim hefur kanski fundist mamma gamla vera illa klædd eða?? Nú er ég bara orðin eins og ný Dúna, aldeilis munur eða sú gamla.
Ætla til Rvík aftur á morgun, hefði þurft að hafa fjögura vikna frí en ekki eina viku þetta er svo fljótt að líða.