16.5.2009 | 22:41
Flott hjá Jóhönnu Guðrúnu.
Það var óvenju gaman að horfa á Evróvisjon í kvöld, óvenju mörg góð lög að mínu mati. Spenna um 2-5 sæti en augljóst snemma að Norðmenn myndu vinna. Hafið það gott í kvöld og gangið hægt um gleðinnar dyr.
![]() |
Ísland í 2. sæti í Moskvu |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Myndaalbúm
Af mbl.is
Innlent
- Mikil leynd yfir uppskriftinni
- Lagarfoss hefur yfirgefið landið
- Lýsa skorti á yfirsýn í kennaranáminu
- Áfengisskattar á Íslandi langhæstir
- Segir Ásdísi ekki hlusta á íbúa Kópavogs
- Skjálftinn eins og þvottavélin væri að vinda
- Flugfélögin gátu enga björg veitt eftir fall Play
- Urriðaholt tengist Flóttamannaleið
Erlent
- Sagður andvígur friðaráætlun Trumps
- Trump eigi í vopnuðum átökum við eiturlyfjasmyglara
- Pútín: Róið ykkur bara niður
- Lést af völdum sjúkdóms sem var ekki meðhöndlaður
- Lögregla nafngreinir árásarmanninn í Manchester
- Aukið öryggi í öllum bænahúsum gyðinga í Bretlandi
- Andlátum vegna hita á Spáni fjölgar um 88%
- Hryðjuverk í Manchester: Tveir handteknir
Athugasemdir
Sammála sjaldan verið eins mörg góð lög.
Þorsteinn (IP-tala skráð) 16.5.2009 kl. 22:48
Sæl og blessuð
Flott færsla hjá þér. Við vorum í hörku keppnisskap hérna megin. vildu ekkert missa annað sætið en við hröpuðum stundum niður um sæti og stundum vorum við jöfn að stigum.
Sammála þér að það voru mörg lög mjög góð í ár og sum hefðu mátt fá fleiri stig.
Góða helgi og Guðs blessun.
Kær kveðja/Rósa
Rósa Aðalsteinsdóttir, 17.5.2009 kl. 00:10
Þetta var vissulega flott hjá henni Jóhönnu og ég get tekið undir með Þorsteini að lögin í ár voru mörg mjög góð.
Hilmar Gunnlaugsson, 18.5.2009 kl. 02:29
Góða helgi

Jónína Dúadóttir, 22.5.2009 kl. 13:14
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.