30.3.2009 | 08:09
Vont veður.
Skólahald fellur niður á Kópaskeri og í Lundi vegna veðurs, eins og á flestum öðrum stöðum í nágrenninu. Já það er víst vetur enþá.
Stórhríð á Norðurlandi | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt 31.3.2009 kl. 00:25 | Facebook
Athugasemdir
Þetta er nú bara ótrúlegt, bara eins og stórhríðirnar í gamla daga.
Við komumst ekkert enda er það nú í lagi höfum það bara kósý hérna heima.
Knús til ykkar á Skerinu
Milla
Guðrún Emilía Guðnadóttir, 30.3.2009 kl. 13:11
Jahérna hér,sendi smá knús til að bræða snjóinn
Líney, 30.3.2009 kl. 13:27
Brrrr hvað ég er fegin að vera fyrir sunnan.
Rut Sumarliðadóttir, 30.3.2009 kl. 14:03
Veðrið er nú að skána svo sennilega neyðist ég til að dúða mig og klöngrast í vinnuna. Það er langt síðan svona veður hefur komið.
Guðrún Jónína Eiríksdóttir, 31.3.2009 kl. 00:11
Það er óskandi að veðrið fari batnandi Dúna mín
Hilmar Gunnlaugsson, 31.3.2009 kl. 01:52
Við erum í góðum málumhér. Akureyringar á meðan við höldum okkur innanbæjar. Og því geri ég það á meðan ég get
Anna Guðný , 31.3.2009 kl. 08:12
Góðan daginn, veðrið eitthvað að skána ?
Jónína Dúadóttir, 31.3.2009 kl. 08:16
Góðan daginn Dúna mín í snjóhúsinu
Erna, 31.3.2009 kl. 10:10
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.