Leita í fréttum mbl.is

Margt er í kýrhausnum

Það kemur fyrir á nokkra ára fresti að ég verð orðlaus og það gerðist í kvöld þegar ég var að horfa á fréttirnar og heyrði brot af ræðu Davíðs Oddssonar. Vil bara minna hann á að hann er ekki sá eini sem hefur fengið reysupassann þessa síðustu mánuði. Margir hafa misst vinnuna.  Davíð minn þú ert ekki Guð almáttugur því miður fyrir þig, getur þú ekki bara farið að skrifa sögur? Það fest þér vel úr hendi. Svo vona ég að ALLAR góðar vættir hjálpi Davíð og allri Íslensku þjóðinni.

Minn karl var í aðgerð á öxl og verður í fatla í 5 vikur, hee hann getur ekki lamið mig á meðan(hann hefur aldrei lamið mig enda myndi ég bara lemja á móti).

Kveðja, Dúna í svarstýniskasti sem stendur örugglega ekki lengi.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jónína Dúadóttir

Ég heyrði bara glefsur úr ræðunni hans... það var alveg nóg handa mér

Jónína Dúadóttir, 29.3.2009 kl. 11:51

2 identicon

Ég hef nú ekki heyrt þessa ræðu í heild sinni en finnst margt fyndið sem hann lét frá sér fara. Já ég er sammála að hann ætti að fara að setjast niður við skriftir og hætta þessu pólitíkusarvafstri.

Jónína Þorbjörg Gunnarsdóttir (IP-tala skráð) 29.3.2009 kl. 23:13

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Guðrún Jónína Eiríksdóttir
Guðrún Jónína Eiríksdóttir
54 ára kerling bý á Kópaskeri, bjó áður í Ystuvík og á Akureyri, uppalin í Nýlendu á Stafnesi og  margra barna mamma fósturmamma og amma sem hefur ýmsar skoðanir á lífinu.  
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband