29.3.2009 | 00:44
Margt er í kýrhausnum
Það kemur fyrir á nokkra ára fresti að ég verð orðlaus og það gerðist í kvöld þegar ég var að horfa á fréttirnar og heyrði brot af ræðu Davíðs Oddssonar. Vil bara minna hann á að hann er ekki sá eini sem hefur fengið reysupassann þessa síðustu mánuði. Margir hafa misst vinnuna. Davíð minn þú ert ekki Guð almáttugur því miður fyrir þig, getur þú ekki bara farið að skrifa sögur? Það fest þér vel úr hendi. Svo vona ég að ALLAR góðar vættir hjálpi Davíð og allri Íslensku þjóðinni.
Minn karl var í aðgerð á öxl og verður í fatla í 5 vikur, hee hann getur ekki lamið mig á meðan(hann hefur aldrei lamið mig enda myndi ég bara lemja á móti).
Kveðja, Dúna í svarstýniskasti sem stendur örugglega ekki lengi.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 11:53 | Facebook
Myndaalbúm
Af mbl.is
Innlent
- Endurreisn í Ólafsdal
- Viðskiptavinir Símans fá fullan aðgang að HBO Max
- Fylgishrun hjá Sjálfstæðisflokknum í borginni
- Tugir þúsunda gætu átt von á skattahækkun
- Lögðu hald á fíkniefni og á annan tug milljóna
- Óljóst hvernig skuli afgreiða umsóknir Sýrlendinga
- Byggðin þéttist við Álfabakka
- Eiríkur, Eyvindur og Þorbjörg vilja sæti í Landsrétti
Erlent
- Jarðarberið gripið í Tyrklandi
- Ísraelar ekki brottrækir úr Eurovision
- Stakk fjóra einstaklinga á einni mínútu
- Sonja drottning 88 ára í olíuborginni
- Tugir særðir eftir umfangsmiklar árásir Rússa
- 21 slasaður eftir sprengingu í Róm
- Trump vonsvikinn og telur ekki að Pútín muni stöðva stríðið
- Skæðir gróðureldar í Kaliforníu
Athugasemdir
Ég heyrði bara glefsur úr ræðunni hans... það var alveg nóg handa mér
Jónína Dúadóttir, 29.3.2009 kl. 11:51
Ég hef nú ekki heyrt þessa ræðu í heild sinni en finnst margt fyndið sem hann lét frá sér fara. Já ég er sammála að hann ætti að fara að setjast niður við skriftir og hætta þessu pólitíkusarvafstri.
Jónína Þorbjörg Gunnarsdóttir (IP-tala skráð) 29.3.2009 kl. 23:13
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.