Leita í fréttum mbl.is

Búin að fá nóg af stjórnmálaumræðu.

Já, nenni bara ekki að lesa fréttir bíð að vísu eftir að Seðlabannkinn fái nýja stjórnendur.

Ætla að gefa nýju stjórninni nokkra daga til að gera eitthvað án þess að fara og tuða.

Fór á þorrablót um helgina sem var allveg frábært og ég held að allir hafi skemmt sér vel sama á hvaða aldri þeir voru. Ætla að stela mynd af facebook og setja hér því ég er þjófótt.

Hafið það gott og góða nótt.

Þorrabl 2009

Er ég ekki flott? Öftust.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Anna Guðný

Það hefur aldeilis verið gaman hjá ykkur.

Hafðu það gott ljúfan

Við ætlum að hafa bloggarahitting þann. 28. febrúar.Ef þú annars kemur einhvern annan dag í bæinn þá er örugglega ekkert mál að kalla saman einhverja á kaffihús.

Anna Guðný , 6.2.2009 kl. 01:07

2 Smámynd: Jónína Dúadóttir

Þú ert langflottust !

Jónína Dúadóttir, 6.2.2009 kl. 07:08

3 identicon

Hvað voruð þið eiginlega að gera???

Fanney litla dóttir (IP-tala skráð) 6.2.2009 kl. 10:53

4 Smámynd: Rut Sumarliðadóttir

Alltaf sama djammið á þér kona! Nei,nei, var búin að frétta að þetta hafi verið mikið húllumhæ.

Gott að taka pásu frá tuðinu annað slagið. Maður verður stundum lúinn að þessum barningi. Svo sammála.

Rut Sumarliðadóttir, 6.2.2009 kl. 11:50

5 identicon

það hefur greinilega verið stuð á kellum.

Jónína Þorbjörg Gunnarsdóttir (IP-tala skráð) 6.2.2009 kl. 13:52

6 Smámynd: Guðrún Emilía Guðnadóttir

Rosa gaman hjá ykkur að vanda.
það er alltaf gaman á sveitaþorrablótum þar sem heimafólk er að skemmta og allt er svo frjálst.

Dóra fór með stelpurnar um síðustu helgi og þær skemmtu sér yfirmáta vel, aldrei farið á svona alvöru ball.
Knús í helgina
Milla.

Guðrún Emilía Guðnadóttir, 6.2.2009 kl. 14:46

7 Smámynd: Erna

Varst þú í skemmtinefnd? Mitt fólk fór á þetta blót og skemmti sér konunglega

Erna, 7.2.2009 kl. 00:41

8 Smámynd: Sverrir Einarsson

Þvílíkur kvennkostur þarna á Skerinu, ég er farinn að spá í að flytja bara norður. Alltaf verið gott hvíla sig í nafla Alheimsins nokkra dag.

Er svo ekki Góugleði framundan?

Kv. úr borg Davíðs (Oddsonar)

Sverrir Einarsson, 8.2.2009 kl. 16:22

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Guðrún Jónína Eiríksdóttir
Guðrún Jónína Eiríksdóttir
54 ára kerling bý á Kópaskeri, bjó áður í Ystuvík og á Akureyri, uppalin í Nýlendu á Stafnesi og  margra barna mamma fósturmamma og amma sem hefur ýmsar skoðanir á lífinu.  
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband