18.11.2008 | 00:04
Ja hérna
Guđni bara hćttur og farinn. Ég óska honum alls hins besta. Sennilega mćttu margir taka hann til fyrirmyndar og láta sig hverfa. Ekki veit ég hvort ég get óskađ Völlu til hamingju međ ađ vera komin í formannsstólinn, held ađ ţađ verđi henni ekki til góđs.
Sennilega vćri best ađ leggja niđur framsókn og stofna frekar nýjan flokk, ef einhverjir hafa áhuga á ađ fara í frambođ og vera endalaust á milli tannana á fólki.
![]() |
Afsögn Guđna kom á óvart |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
Ekki nein ţörf á ađ hafa áhyggjur af Lómatjarnarfrúnni, hún er búin ađ grafa sína eigin pólitísku gröf, mjög dyggilega studd af miđstórninni, nú kemur í ljós hvađ Guđni sópađi mikiđ fylgi til framsóknar utan síns kjördćmis.
Er ekki sagt ađ sjaldan launi kálfurinn ofeldiđ?
Sverrir Einarsson, 18.11.2008 kl. 02:29
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.