16.11.2008 | 12:33
Duglegar konur.
Ţetta er mjög góđ byrjun á jólaundirbúningi.
Og eflaust gaman fyrir ţćr ađ koma saman viđ svona iđju.
Og eflaust gaman fyrir ţćr ađ koma saman viđ svona iđju.
![]() |
Steiktu 2500 laufabrauđskökur |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
Tökum tvö núll aftan af og ţá er kominn fjöldinn af laufabrauđskökunum sem viđ búum til á ţessu heimili
Flottar konur
Jónína Dúadóttir, 16.11.2008 kl. 13:07
Einu sinni gerđi mađur 200 kökur, en núna svona 25 st og Milla og Ingimar gerđu fyrir okkur í fyrra, en ţetta er afar skemmtilegur siđur.
Guđrún Emilía Guđnadóttir, 16.11.2008 kl. 13:56
Hćtt ađ steikja ţetta sjálf,kaupi ţetta bara tilbúiđ ef eftisrpurn á heimilinu er mikil
en oftast sleppi ég ţessu bara (dýrt)
knús á norđ austurlandiđ
Líney, 16.11.2008 kl. 15:56
Já ég geri nú svona 15-25 kökur, smakkađi laufabrauđ fyrst um 14 ára og fannst ţađ vera eins og oblátan sem mađur fćr viđ altarisgönguna. En nú finnst mér ómissandi ađ hafa smá smakk. Silla ekkert ađ ţakka. Kveđja.
Guđrún Jónína Eiríksdóttir, 16.11.2008 kl. 18:40
Mamma gerđi um ţađ bil 500 stykki í eina tíđ, ég tek eitt núll aftan af ţeirri tölu
Sigríđur Jóhannsdóttir, 16.11.2008 kl. 20:19
Var nćstum búin ađ gleyma, mamma gamla biđur kćrlega ađ heilsa og var eins og ég vissi kát ađ fá kveđju frá ţér Dúna mín
Sigríđur Jóhannsdóttir, 16.11.2008 kl. 20:20
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.