8.11.2008 | 11:53
Útflutningur
Þá eru Íslendingar búnir að finna nýja leið til gjaldeyrisöflunnar.
Kanski hefðu fleirri átt að sleppa því að kaupa nýja bíla og keyra á þeim gömlu.
Druslurnar sendar úr landi | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Myndaalbúm
Af mbl.is
Innlent
- Myndir: Náttúrulegur þröskuldur að taka við
- Aldrei runnið vestar: Um 100 metrar á klukkustund
- Nýr samningur við sjálfstætt starfandi leikskóla
- Yfir 300 stæði fóru undir hraun
- Fullvissa ferðamenn um að hér sé öruggt
- Flogið á milli ljósaskipta
- Beint: Kosningafundur eldri borgara með frambjóðendum
- Tafir á þjónustu vegna ágreiningsmála um þjónustu
Erlent
- Hættir við að reyna að verða ráðherra Trumps
- Segir að Rússar séu að nota Úkraínu sem tilraunasvæði
- Handtökuskipun á hendur Netanjahú og Gallant
- Leitar á ný mið eftir kolranga könnun
- Mun borða nærri 900 milljóna króna banana
- Skutu langdrægri eldflaug í átt að Úkraínu
- Flækingshundar auka áhuga á pýramídum
- Tveir Danir á meðal ferðamanna sem létust
Athugasemdir
Einn listamaður hefur hafið framleiðslu á krónubréfum! Fínt að senda druslurnar aftur út.
Rut Sumarliðadóttir, 8.11.2008 kl. 13:20
Vona að ég verði ekki flutt úr landi
Jakobína Ingunn Ólafsdóttir, 8.11.2008 kl. 18:00
Sjálfsbjargarviðleitni. Gott hjá þeim.
Hafðu það gott ljúfan
Anna Guðný , 8.11.2008 kl. 20:45
Nú verður bara fína kvennfólkið eftir í landinu fagra fyrir okkur þessa einhleypu er það bara hið besta mál......samt á ég eina druslu og hún er sko ekkert að fara úr landi..........enda er það landráð.
Sverrir Einarsson, 8.11.2008 kl. 23:16
Jónína Dúadóttir, 9.11.2008 kl. 07:19
hehe snilldknús til þín.
Líney, 9.11.2008 kl. 14:01
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.