7.11.2008 | 22:24
Góđa helgi
Ég hef veriđ annađ ađ sýsla en ađ blogga ţessa síđustu daga, ég ţurfti ađ gera verkefni fyrir skólann. Í dag var ég ađ mála eftir tónlist, ýmislegt sem mađur er látin prufa.
Allaflestar fréttir eru um peninga og stjórnmál sem iđ vitum öll ađ er hvorugt í lagi ţannig ađ ég sendi ykkur bara ţessa heilrćđa vísu.
Hann var nú prestur í Hvalneskirkju.
Hallgrímur Pétursson.
Auđtrúa ţú aldrei sért,
ekki ađ tala um hug ţinn ţvert;
ţađ má kalla hyggins hátt,
ađ heyra margt, en skrafa fátt.
Tak ţitt ć í tíma ráđ,
tókst ţó ei sé lundin bráđ;
vin ţinn skaltu velja ţér,
sem vitur og ţar međ tryggur er.
Knús til ykkar og hafiđ ţađ gott um helgina.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
Fínt veganesti fyrir helgina
Jakobína Ingunn Ólafsdóttir, 7.11.2008 kl. 22:31
Flott vísa. Hafđu ţađ gott um helgina Dúna mín.
Anna Guđný , 7.11.2008 kl. 23:16
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.