31.10.2008 | 13:00
Fátt er svo með öllu illt.
Þar fann ég eitt sem er jákvætt við hátt gengi. Erlendum ferðamönnum fjölgar því nú fá þeir fleiri krónur fyrir sína mynt og þá koma evrur og pund inn í landið.
![]() |
Erlendum gestum fjölgar |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Myndaalbúm
Af mbl.is
Innlent
- Eiríkur, Eyvindur og Þorbjörg vilja sæti í Landsrétti
- Bárðarbunga skelfur
- Fer í ermi eftir kökuát á þingi
- Spennufall á Alþingi og þinglok nær
- Vandi spítalans birtist á bráðamóttökunni
- Gæti fengið allt að 12 ára fangelsi
- HSU grípur til varna gegn netárásum
- Sakfelldur fyrir að bana móður sinni
- Ekki dæmigerð íbúð hjá Búseta
- Svara engu um Herkastalann: Höfum okkar ástæður
Erlent
- Stakk fjóra einstaklinga á einni mínútu
- Sonja drottning 88 ára í olíuborginni
- Tugir særðir eftir umfangsmiklar árásir Rússa
- 21 slasaður eftir sprengingu í Róm
- Trump vonsvikinn og telur ekki að Pútín muni stöðva stríðið
- Skæðir gróðureldar í Kaliforníu
- Rússland viðurkennir yfirráð Talíbana fyrst landa
- Fjórir létust í skotárás fyrir utan næturklúbb
- Ölið fæst ekki ódýrt á HM félagsliða
- Stóra, fallega frumvarpið komið á borð forsetans
Fólk
- Laufey heiðraði minningu Diogo Jota í Liverpool
- Hefði allt eins getað sungið Atti katti nóa
- Addison Rae hitar upp fyrir Lönu Del Rey
- Notar TikTok til að fjármagna brjóstastækkunina
- Ég ætla að fá fullnægingu!
- Innlyksa í alls konar aðstæðum
- Sér eftir að hafa fengið sér Tyrklandstennur
- Leikarinn Michael Madsen er látinn
- Vonar að Íslandsvinurinn verði náðaður
- Orlando Bloom einmana eftir sambandsslitin
Viðskipti
- Sparisjóðir sameinast
- Erfiður rekstur og Bang & Olufsen hækkar verð
- Hagstofan spáir áfram stöðugu gengi
- Gervigreindin skákar læknum, getur fækkað óþarfa rannsóknum
- Byggja í 20 borgum í Úkraínu
- Milljarðarnir streyma til Eyja
- Áhorfshegðun hafi breyst
- Tesla hrynur vegna rifrildis Musks og Trumps
- Byggja þjónustuhús á Akureyri
- Opinn fyrir ytri vexti
Athugasemdir
Skildum við ekki fá fleyri ferðamenn hingað norður, til dæmis að skoða jólasveinana
í og við Dimmuborgir.
Knús
Milla.
Guðrún Emilía Guðnadóttir, 31.10.2008 kl. 13:08
Góð hugmynd Milla, en koma þeira ekki bara til Rvíkur í verslanir? En það væri mjög gott að fleiri landshlutar nytu góðs af þeim.
Hafðu það gott ljúfan
Anna Guðný , 31.10.2008 kl. 13:32
Já ekki veitti af og það er gaman að fara í Dimmuborgir og sjá sveinkana. En eflaust fara þeir bara til Reykjavíkur að skoða alþingishúsið.
Guðrún Jónína Eiríksdóttir, 31.10.2008 kl. 13:52
Vona að við fáum sem mesta ferðamennsku en Dúna kannski eru þeir bara að koma að skoða okkur (fræga fólkið á Íslandi)
!!
Jakobína Ingunn Ólafsdóttir, 31.10.2008 kl. 14:01
Líney, 31.10.2008 kl. 14:26
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.