30.10.2008 | 23:53
Stutt ferðalag.
Ég fór í frekar stutt ferðalag í dag, rúmlega átta í morgun lagði ég af stað til höfuðstaðar norðurlands Akureyri. Sá allan snjóinn þar. Fósturdóttirin þurfti í tannréttingarnar og húsbóndinn ekki keyrsluhæfur hann hefur bara eina hendi í lagi eins og er. Dagurinn fór í endalausa snúninga hingað og þangað, sóttum svo að lokum sófann sem var verið að bólstra. Þá beið okkar steik hjá mági og svilkonu, namm namm. Fórum af stað heim um 7 og þar sem ég keyrði þá vorum við tæpa þrjá tíma á leiðinni, tekur vanalega tvo tíma og korter, en það var hálka sumstaðar. Nú er ég að fara að sofa svo ég segi bara. Góða nótt.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Myndaalbúm
Af mbl.is
Fólk
- Sjónvarpsverðlaun afhent í fyrsta sinn
- Herra Hnetusmjör fagnar átta árum edrú
- Katrín prinsessa laumaðist á fund í Windsor-kastala
- Endurgerði þekkt kvikmyndaveggspjald buxnalaus
- Liam Payne borinn til grafar
- Elton John mætti allnokkrum kílóum léttari
- Fyrrverandi Playboy-kanína fær ekki aðgang að stefnumótaforriti
- Jarðarför Liams Payne í dag
- Vaknar grátandi af söknuði um miðjar nætur
- Náði botninum við dánarbeð ömmu sinnar
Viðskipti
- Dr. Bjarni Pálsson til Vinds og jarðvarma
- Icelandair færir eldsneytið til Vitol
- Arkitektar ósáttir við orðalag forstjóra FSRE
- Ný ríkisstjórn þurfi að hafa hraðar hendur
- Indó lækkar vexti
- Hlutverk Kviku að sýna frumkvæði á bankamarkaði
- Þjóðverjar taka við rekstri Fríhafnarinnar
- Trump lyftir Bitcoin-verði í hæstu hæðir
- Ekki svigrúm til frekari launahækkana
- Sækja fjármagn og skala upp
Athugasemdir
Góða nótt
Erna, 30.10.2008 kl. 23:57
Góðan daginn
Jónína Dúadóttir, 31.10.2008 kl. 05:52
Vona að þú hafir sofið vel
Jakobína Ingunn Ólafsdóttir, 31.10.2008 kl. 12:29
Svaf eins og steinn.
Guðrún Jónína Eiríksdóttir, 31.10.2008 kl. 13:01
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.