Leita í fréttum mbl.is

Nú varð ég hissa.

Já þegar ég kom í búðina okkar Bakka á Kópaskerinu (góð búð með allar nauðsynja vörur) þá var mér sagt að það væri mynd af mér í mogganum, ekki fannst mér það trúlegt en viti menn það var verið að vitna í seinustu bloggfæslu mína. Já ekki vissi ég að þetta gæti gerst hvað þá meir. Ætlaði bara að láta ykkur vita hvað ég er orðin fræg LoL allavega hér. Annars er lítið að frétta af mér fjarfundarbúnaðurinn (við f.s.h.)var bilaður svo ég komst ekki í tíma í dag.  Sendi bara góðar kveðjur til allra sem lesa þetta rugl mitt. Passið ykkur á myrkrinu.Sleeping Góða nótt.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Líney

Til hamingju með stóru dótturina

Líney, 28.10.2008 kl. 23:53

2 Smámynd: Anna Guðný

Til hamingju með frægðina

Góða nótt og dreymi þig fallega

Anna Guðný , 29.10.2008 kl. 00:19

3 Smámynd: Guðrún Jónína Eiríksdóttir

Silla það var um uppsagnirnar, færslan á undan þessari. Þröstur fór fyrst í búðina og var sögð þessi óskup, hann veit ekkert hvað ég er alltaf að gera í þessari tölvu og ??   Þröstur fer aldrei í tölvu, ótrúlegt að svona ólíkir einstaklingar geti verið HJÓN. En það er svona. Ég horfi mjög takmarkað á sjónvarp fer frekar í tölvuna, allavega ef ég á von á góðu bloggi einhversstaðar. Eins og hjá Líney alltaf uppörfandi. Góða nótt og hafið það gott.

Guðrún Jónína Eiríksdóttir, 29.10.2008 kl. 00:53

4 Smámynd: Jónína Dúadóttir

Góðan daginn fræga kona

Jónína Dúadóttir, 29.10.2008 kl. 05:55

5 Smámynd: Guðrún Emilía Guðnadóttir

Fyrst er ég byrjaði að blogga vissi ég nú bara ekkert af þessum umræðum og vinsælast eða svoleiðis fékk svo svona heillaóskir frá vinum mínum á blogginu,
var bara lengi að fatta þetta.
Til hamingju og stóran knús
Milla.

Guðrún Emilía Guðnadóttir, 29.10.2008 kl. 10:31

6 Smámynd: Rut Sumarliðadóttir

Má ég snerta þig?  Lukkan til.

Rut Sumarliðadóttir, 29.10.2008 kl. 11:14

7 Smámynd: Jakobína Ingunn Ólafsdóttir

Til hamingju með frægðina. Ég lenti líka í þessu fyrir nokkru en frétti ekki af því fyrr en viku síðar þannig að frægðarljóminn fór að mestu fram hjá mér.

Jakobína Ingunn Ólafsdóttir, 29.10.2008 kl. 13:25

8 Smámynd: Sigríður Jóhannsdóttir

Fræg kona, til hamingju Dúna mín

Sigríður Jóhannsdóttir, 29.10.2008 kl. 18:29

9 Smámynd: Erna

Hamingjuóskir með þetta Dúna mín. Í gær voru hjá mér kærir gestir frá Kópaskeri. En það eru tengdaforeldrar mínir og vonaði ég að snjóengillinn minn hefði fengið far með þeim, því síðast sást til hans hjá þér á Kópaskeri. En hann var ekki með  hefur sennilega flogið á snjóléttari slóðir. Kveðja Erna.

Erna, 29.10.2008 kl. 18:56

10 Smámynd: Erna

Sæl Dúna mín takk fyrir bónorðið og vertu velkomin í hópinn. Ég var reyndar farinn að huga að bónorði til þín

Erna, 30.10.2008 kl. 11:17

11 Smámynd: Jakobína Ingunn Ólafsdóttir

Dúna ég toppað þetta.... Kom aftur í moggan í dag. Ef þetta heldur svona áfram fer fólk að snúa sér við á götum þegar það sér mig.

Jakobína Ingunn Ólafsdóttir, 30.10.2008 kl. 17:18

12 Smámynd: Guðrún Jónína Eiríksdóttir

Bíbí flott hjá þér. Nú ert þú sko frægari en ég.

Guðrún Jónína Eiríksdóttir, 30.10.2008 kl. 23:35

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Guðrún Jónína Eiríksdóttir
Guðrún Jónína Eiríksdóttir
54 ára kerling bý á Kópaskeri, bjó áður í Ystuvík og á Akureyri, uppalin í Nýlendu á Stafnesi og  margra barna mamma fósturmamma og amma sem hefur ýmsar skoðanir á lífinu.  
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband