25.10.2008 | 17:08
Veđur
Hann reif sig mikiđ hann Kári í gćrkvöld og fram á nótt. Hér urđu einhverjar skemdir niđri á bryggju og ţak fauk af skúr. Bryggjan er full af grjóti. Ég hafđi gleymt plast sólstól úti og hann er auđvitađ farinn eitthvađ út í buskann.
Vegurin yfir Melrakkasléttu er fullur af rekadrumbum. Vá hvađ ég er međ neikvćđar fréttir.
En mér finst gott ađ ţađ er mjög lítil snjór.
Ţekkiđ ţiđ ţennan? Ég held ađ ţetta sé ekki minn..
Hafiđ ţađ gott, kveđja.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 17:25 | Facebook
Athugasemdir
nei ég kannast ekki viđ ţennan
Líney, 25.10.2008 kl. 17:27
Gćti veriđ Dóri
Guđrún Jónína Eiríksdóttir, 25.10.2008 kl. 18:24
Er ţetta karlinn ţinn? Hlýtur ađ vera kalt á bossanum.
Rut Sumarliđadóttir, 25.10.2008 kl. 20:55
Ţetta er minn !!!!!! Gott ađ hann er fundin, viltu segja honum ađ fljúga strax heim til Akureyrar. Hann á ekkert međ ađ fljúga svona burt ţegar ég ţarf á honum ađ halda viđ snjómokstur Kveđja á Kópasker.
Erna, 26.10.2008 kl. 09:41
Erna mín ţađ er gott ađ eitthver vill eiga hann. Ég bara finn hann ekki úti, hefur sennilega flogiđ burt blessađur engillinn.
Guđrún Jónína Eiríksdóttir, 26.10.2008 kl. 12:28
Hann kom til mín í gćr. Vissi ekkert hvađ ég ćtti ađ gera viđ hann og sendi ţví Ernu. Fannst hann passa henni best.
Hafđu ţađ gott ljúfan
Anna Guđný , 26.10.2008 kl. 18:20
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.