9.10.2008 | 00:49
Selur
Já mikiđ finst mér gott ađ ţađ séu ekki allar fréttir um helv... fjármál. Held samt ađ ţeir sem búa á Grenivík hafi oft séđ sel en kanski ekki veikan uppi á landi.
![]() |
Selur í fjörunni á Grenivík |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Athugasemdir
Sammála ţessu međ fréttirnar, er mađur ekki búinn ađ fá nóg af ţessu. Og svo finnst manni ađ viđ sem búum utan ţenslusvćđa góđćrisins eigum líka ađ sleppa viđ kreppuna. Og viđ gerum ţađ ađ hluta. Ekki satt?
Jón Halldór Guđmundsson, 9.10.2008 kl. 00:53
Jú allveg satt, hér hefur ekki veriđ nein ţensla svo ég viti. Launin lág og ţađ eina sem viđ höfum er ódýrara húsnćđi en á höfuđborgarsvćđinu ég held ađ allt annađ sé dýrara.
Guđrún Jónína Eiríksdóttir, 9.10.2008 kl. 01:02
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.