Leita í fréttum mbl.is

Nenni ekki ađ blogga um bankamál, ţetta er betra

Ég leitađi ađ einhverri frétt sem ekki vćri um peninga og fann ţessa.

Yoko Ono er komin til Íslands til ađ kveikja á Friđarsúlunni í Viđey. Ţađ gerir hún á afmćlisdeginum hans John Lennons ţann 9 október. Ţađ er örugglega uppbyggilegra ađ lesa svona frétt en allar bankafréttirnar. Verst ađ vera ekki fyrir sunnan og geta fariđ út í Viđey til ađ sjá herlegheitin. Ég sá ţessa friđarsúlu bara á myndum í fyrra.

En hafiđ góđa daga ţrátt fyrir allar hamfarirnar sem dynja yfir Ísland og mörg önnur lönd ţessa dagana.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guđrún Jónína Eiríksdóttir

Satt Silla mín, og stundum fćr mađur nóg af krepputali.

Guđrún Jónína Eiríksdóttir, 7.10.2008 kl. 23:15

2 Smámynd: Rut Sumarliđadóttir

Á vinkonu sem á hund sem heitir Yoko. Ţegar hún kom í fyrra (Yoko ekki hundurinn) og kveikti á súlunni voru barnabörn vinkonu minnar mjög upprifin yfir ađ ţađ  vćri veriđ ađ fjalla um hundinn í fréttunum....

Rut Sumarliđadóttir, 8.10.2008 kl. 11:21

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Guðrún Jónína Eiríksdóttir
Guðrún Jónína Eiríksdóttir
54 ára kerling bý á Kópaskeri, bjó áður í Ystuvík og á Akureyri, uppalin í Nýlendu á Stafnesi og  margra barna mamma fósturmamma og amma sem hefur ýmsar skoðanir á lífinu.  
Apríl 2025
S M Ţ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband