29.9.2008 | 23:09
Enginn órói hjá starfsfólki Glitnis
Er ţađ hjá öllum starfsmönnunum eđa bara "heldri" starfsmönnunum? Ég vona ađ flestir haldi vinnu sinni, enda á ég tengdason sem vinnur hjá ţeim. Hann er örugglega ekki í efstu sćtunum. En ţar sem ég á víst hluta í bankanum núna ţá vona ég ađ ţeir verđi frekar látnir fjúka ţeir sem réđu í góđćrinu, heldur en gjaldkerinn og rćstingarkonan. Mér finnst nefnilega oft vera spöruđ krónan en millunum hendt Gott samt ađ stjórnvöld séu ađ vakna, hafa sofiđ nógu lengi. Krónan er en í frjálsu falli ţótt ég voni ađ henni verđi lánuđ fallhlíf, svo lendingin verđi ekki eins hörđ.
Knús og kossar.
![]() |
Enginn órói hjá starfsfólki Glitnis |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.