Leita í fréttum mbl.is

Enginn órói hjá starfsfólki Glitnis

Er ţađ hjá öllum starfsmönnunum eđa bara "heldri" starfsmönnunum? Ég vona ađ flestir haldi vinnu sinni, enda á ég tengdason sem vinnur hjá ţeim. Hann er örugglega ekki í efstu sćtunum.  En ţar sem ég á víst hluta í bankanum núna ţá vona ég ađ ţeir verđi frekar látnir fjúka ţeir sem réđu í góđćrinu, heldur en gjaldkerinn og rćstingarkonan. Mér finnst nefnilega oft vera spöruđ krónan en millunum hendt Gott samt ađ stjórnvöld séu ađ vakna, hafa sofiđ nógu lengi. Krónan er en í frjálsu falli ţótt ég voni ađ henni verđi lánuđ fallhlíf, svo lendingin verđi ekki eins hörđ.

Knús og kossar.


mbl.is Enginn órói hjá starfsfólki Glitnis
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Guðrún Jónína Eiríksdóttir
Guðrún Jónína Eiríksdóttir
54 ára kerling bý á Kópaskeri, bjó áður í Ystuvík og á Akureyri, uppalin í Nýlendu á Stafnesi og  margra barna mamma fósturmamma og amma sem hefur ýmsar skoðanir á lífinu.  
Júlí 2025
S M Ţ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31    

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband