27.9.2008 | 08:37
Laugardagur til lukku.
Já gott ađ byrja á einhverju nýju á laugardegi, sagđi gamla máltćkiđ. Ţess vegna skrifa ég nokkrar línur hér í dag. Ekkert merkilegt kemur samt frá mér, enda veđriđ heldur niđurdrepandi. Fariđ vel međ ykkur á haustdögum.
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.