Færsluflokkur: Dægurmál
22.10.2008 | 23:01
Þeir stóðu sig vel.
Að mínu mati stóðu bæði Geir og Sigmundur sig vel í Kastljósi í kvöld. Ég var kannski ekki alltaf ánægð með öll svörin en samt fannst mér Geir fara vel út úr þessu. Ég öfunda ríkistjórnina ekki en er svo "heppin" að hafa aldrei kosið sjálfstæðisflokkinn, fannst hann ekki vera á minni línu. En ég var óánægð með að ekki ætti að skipta um seðlabankastjórana, vildi sjá aðra þar við stjórn,ekki menn úr pólitík ég vil líka kosningar svona undir vor. Ég teldi það óábyrgt af ríkistjórn að kúpla út núna strax. Vont skip með engan skipstjóra í ólgusjó.
Hafið það svo eins gott og þið getið. Knús frá tábrotnu Dúnu.
Dægurmál | Breytt s.d. kl. 23:06 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (5)
9.10.2008 | 20:11
Á bara að henda fólkinu út á guð og gaddinnn strax í dag?
Ef jafn mikið er að marka ummæli ráðamanna um að innistæður og sparífé fólks sé tryggt og ýmislegt annað sem þeir hafa verið að lofa upp í ermina á sér, þá er því miður engu að treysta um það. Allavega mundi ég ekki éta hattinn minn upp á það.
Reynið samt að sofa rótt því það bjargar engu að verða andvaka.
![]() |
Óvissa með uppsagnarfrest |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
9.10.2008 | 00:49
Selur
![]() |
Selur í fjörunni á Grenivík |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
Myndaalbúm
Af mbl.is
Fólk
- Gerðum þetta lag ekki fyrir lið í jakkafötum
- Austurríki vann Eurovision
- Ísland fékk 33 stig
- Ég er ógeðslega glaður
- Ísland upp um sex sæti eftir flutninginn
- Fólk ekki sammála um úrslitin
- Beint: Austurríki hirti gullið af Svíum
- Ísraelska söngkonan kallar eftir atkvæðum á íslensku
- Flytti til Íslands ef hann yfirgæfi Eistland
- Svíar tróna á toppnum