Leita í fréttum mbl.is

Páskahátíđ.

Já nú er páskahátíđin ađ ganga í garđ, ţegar ég var barn ţá var föstudagurinn langi lengsti dagur ársins, miklu lengri en ađrir dagar, viđ máttum ekki spila eđa gera neitt skemmtilegt. Afi Arnbjörn sá um ađ viđ héldum daginn heilagann.  Nú er önnur öld. 

Ég er bara búin ađ vera međ leiđindi (kvef og hósta) og náttúrlega ekkert gert ađ ţví sem ég ćtlađi ađ gera í fríinu, ć ţađ hleypur ekkert frá mér blessađ rykiđ og skíturinn, nei hann bíđur bara ţangađ til ég nenni ađ ţvo hann burt.

Smile Hafiđ ţađ gott elskurnar og góđa páskahelgi.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jón Arnar

Hjá okkur mátti allt um páskana en ađ spila á ađfangadagskvöld var hinsvegar bannađ

Jón Arnar, 9.4.2009 kl. 00:00

2 Smámynd: Anna Guđný

Úff hvađ ţessi dagur var lannnggguuur. En nú er hann fljótur ađ líđa.

Hafđu ţađ sömuleiđis gott um páskana.

Fćrđu eitthvađ af afkomendum í heimsókn?

Anna Guđný , 9.4.2009 kl. 01:19

3 Smámynd: Jónína Dúadóttir

Gleđilega páska

Jónína Dúadóttir, 9.4.2009 kl. 07:15

4 Smámynd: Rut Sumarliđadóttir

Sömuleiđis Dúna mín, gleđilega páska. Guđ, já, manstu hvađ föstudagurinn langi var langur og leiđinlegur!

Rut Sumarliđadóttir, 9.4.2009 kl. 13:41

5 identicon

Ég kannast viđ ţennan lengsta föstudag á árinu og ađ ţađ mátti ekkert gera skemmtilegt. Ég vona ađ ţú losnir sem fyrst viđ ţessi pestarleiđindi.

Gleđilega páska og njóttu ţeirra sem best.

Jónína Ţorbjörg Gunnarsdóttir (IP-tala skráđ) 9.4.2009 kl. 20:46

6 Smámynd: Sverrir Einarsson

Er ekki mikklu betra ađ vera međ leiđindi en kvef og hósta?.

Páskaeggiđ bíđur.......................mín.

Sverrir Einarsson, 9.4.2009 kl. 23:11

7 Smámynd: Rósa Ađalsteinsdóttir


Christian Glitter by www.christianglitter.com

Gleđilega Páskahátíđ

Kćr kveđja/Rósa

Rósa Ađalsteinsdóttir, 9.4.2009 kl. 23:23

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Guðrún Jónína Eiríksdóttir
Guðrún Jónína Eiríksdóttir
54 ára kerling bý á Kópaskeri, bjó áður í Ystuvík og á Akureyri, uppalin í Nýlendu á Stafnesi og  margra barna mamma fósturmamma og amma sem hefur ýmsar skoðanir á lífinu.  
Apríl 2024
S M Ţ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband