Leita í fréttum mbl.is

Skólaferđalag 1-6 bekkjar.

Á morgun er 1-6 bekkur á Kópaskeri og Lundi Öxarfirđi ađ fara í skólaferđalag, stefnan er tekin á Mývatnssveit ađ hitta jólasveinana í Dimmuborgum. Ţađ segja mér börnin ađ ţar séu sko alvöru jólasveinar, ekkert plat eđa "plastjólar,, eins og einn sagđi um jólasveinana sem hjálpuđu viđ ađ kveikja á jólatrénu um helgina. HOO hvađ ég hlakka til ţótt viđ höfum líka fariđ ţangađ í fyrra. Ég vona bara ađ ţeir taki ekki feil á mér og mömmu sinni Grýlu gömlu. Grin Svo á ađ fara í Vogafjósiđ líka, bćđi í kaffi og kvöldmat.  Einn jóli ćtlar ađ koma međ okkur í íţróttahúsiđ ţarna á milli ţess ađ viđ étum. Á heimleiđ er áćtlađ ađ stoppa á Húsavíkinni og sjá Emil í Kattholti. Seint og um síđir komum viđ svo heim aftur. Ţađ held ég ađ jólin hljóti ađ fara ađ nálgast eftir hittinginn viđ Jólasveinana.  W00t Ţađ er eins gott ađ muna eftir myndavélinni.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Erna

Góđa skemmtun á morgun, skilađu kveđju til sveinka frá mér

Erna, 2.12.2008 kl. 21:17

2 Smámynd: Sigríđur Jóhannsdóttir

Sveinkar ađ mínu skapi í Mývatnssveitinni Góđa ferđ og skemmtun međ „krílunum“ Dúna mín!

Sigríđur Jóhannsdóttir, 2.12.2008 kl. 21:42

3 Smámynd: Jónína Dúadóttir

Ţetta hljómar frábćrlega

Jónína Dúadóttir, 2.12.2008 kl. 21:54

4 Smámynd: Anna Guđný

Nú ertu trúlega komin heim. Mikiđ hefur nú veriđ gaman hjá ykkur, trúi ég.

Hafđu ţađ gott ljúfan

Anna Guđný , 3.12.2008 kl. 23:12

5 Smámynd: Jakobína Ingunn Ólafsdóttir

Ţađ verđur fjör hjá ykkur í sveitinni. Skemmtiđ ykkur vel!

Jakobína Ingunn Ólafsdóttir, 3.12.2008 kl. 23:32

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Guðrún Jónína Eiríksdóttir
Guðrún Jónína Eiríksdóttir
54 ára kerling bý á Kópaskeri, bjó áður í Ystuvík og á Akureyri, uppalin í Nýlendu á Stafnesi og  margra barna mamma fósturmamma og amma sem hefur ýmsar skoðanir á lífinu.  
Apríl 2024
S M Ţ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband