Leita í fréttum mbl.is

Nóvemberlok.

Já um helgina er ţessi mánuđur búin og viđ tekur desember. Fyrsti í ađventu mun vera á sunnudag og ţá fara ađ nálgast jól. Húsbóndinn setti útiljósin í samband í dag og eitthvađ er nú bilađ á ţeim bć og hann ekki mađur til ađ príla í stiga og vesenast međ seríur fyrir ţessi jólin. Ég er ekki mikil jólakerling,hann er miklu meiri jólasveinn. Ég hef sjaldan föndrađ fyrir jólin.
Hér á Kópaskeri á ađ halda hátíđ á morgun svokallađan menningardag, eins og viđ séum ekki menningarleg alla daga.

Dagskráin er svona.
Menningardagur á Kópaskeri

Laugardaginn 29. nóvember 2008

Íţróttahúsiđ verđur opiđ frá 10-12 til uppstillingar.

Dagskrá:

Húsiđ opnar kl. 13:00 - dagskrá hefst kl. 13:30

13:30 Setning menningardags

13:35 Ávarp sveitastjóra

13:50 Tónlistaratriđi

14:00 Hugvekja

14:10 Tónlistaratriđi

14:20 Upplestur

14:30 Tónlistaratriđi

14:40 Hvatningarverđlaun afhent

14:45 Kaffisala á vegum 9. og 10. bekkjar Öxarfjarđarskóla

15:00 Bingó

16:00 Jólasveinar koma í heimsókn. Ljós tendruđ á útijólatrénu.

Sölubásar opna eftir kl. 14:40

Vekjum athygli á ađ ekki er tekiđ á móti kortum.

Tilvaliđ ađ kaupa íslensk í jólapakkann
Tombóla

Bókasafniđ verđur međ tvítök til sölu

Heimöx

Kökusala

Fjallalamb

Og fleira


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Anna Guđný

Gaman, gaman. Góđa skemmtun á morgun.

Anna Guđný , 28.11.2008 kl. 23:29

2 Smámynd: Jakobína Ingunn Ólafsdóttir

Ţađ er víst kominn tími til ađ fara ađ spá í jól og ljós. Kannski liftist´brúnin á okkur viđ ţađ. Vona ađ ţú eigir fínan menningardag.

Jakobína Ingunn Ólafsdóttir, 29.11.2008 kl. 00:37

3 identicon

Ohh, ég vćri alveg til í ađ mćta!  Myndi reyndar líklega missa af öllu nema ţá kannski jólasveinunum ef ég vćri heppin! 

 Skemmtiđ ykkur vel í dag :)

Fanney (IP-tala skráđ) 29.11.2008 kl. 11:39

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Guðrún Jónína Eiríksdóttir
Guðrún Jónína Eiríksdóttir
54 ára kerling bý á Kópaskeri, bjó áður í Ystuvík og á Akureyri, uppalin í Nýlendu á Stafnesi og  margra barna mamma fósturmamma og amma sem hefur ýmsar skoðanir á lífinu.  
Apríl 2024
S M Ţ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband