12.1.2009 | 22:13
Fullt hús.
Gott er hvað margir sáu sér fært að mæta á þennan fund. Og vonandi skilja stjórnmálamenn á endanum að þeir þurfa meiri hjálp til að komast í gegn um þrenningarnar en þeir halda nú. Því miður segi ég en og aftur að kreppan er bara rétt búin að skjóta upp kryppunni hún á eftir að stækka.
Kveðja að norðan.
![]() |
Fullur salur í Háskólabíó |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
Hrædd um það Dúna mín, svo fer fullt af fólki úr landi og þá verða færri til að borga brúsann.
Rut Sumarliðadóttir, 13.1.2009 kl. 09:37
Jónína Dúadóttir, 14.1.2009 kl. 06:48
Dóra, 14.1.2009 kl. 07:35
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.