Leita í fréttum mbl.is
Embla

Skólalok.

 Vorum voða dugleg í garðvinnu í gær, klipptum runna hægri,vinstri í samvinnu við nágrannana. Gott að eiga frábæra nágranna eins og Gunna Magga og öll fjölskyldan er. Síðan grilluðum við og borðuðum öll saman.

Í dag síðasti kennsludagur var í dag og við fórum í fjöruferð, grilluðum og kveiktum smá bál. Skólaslit verða svo á mánudag.

 Svo fórum við Þröstur aðeins út á Sléttu að Oddstöðum og Afaborg og fórum í gönguferð í fjörunni þar svona til að vera viss um að vorið sé komið.

Á morgun er svo útskriftin í kirkjunni á Húsavík, já ég er loks að útskrifast sem löglegur stuðningsfulltrúi í grunnskóla.

21 mai 09 002

Siggi litli og Maggi.

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guðrún Jónína Eiríksdóttir

Nei held ekki, geri ekki mikið úr þessu. Ætla að vera með grill hér annaðkvöld ásamt annari sem er að útskrifast sem leikskóla leiðbeinandi. En ég fæ húfu  til að vera í stíl við dæturnar með sínar stúdentshúfur, að vísu ekki hvíta kollinn.  Þröstur grillmeistari ætlar að sjá um að grilla lærið.

Guðrún Jónína Eiríksdóttir, 22.5.2009 kl. 22:09

2 Smámynd: Sverrir Einarsson

Er allt klárt thegar ég kem nordur? Grill, gardur og trampolin

Kvedja úr hitanum hér á Spáni

Sverrir Einarsson, 23.5.2009 kl. 12:22

3 Smámynd: Rut Sumarliðadóttir

Innilega til hamingju Dúna!

Rut Sumarliðadóttir, 23.5.2009 kl. 12:46

4 Smámynd: Sverrir Einarsson

Til lukku med áfangann, maeti í grillveisluna seinna í sumar. Hér er ekkert sem minnir á Costa del Kópasker nema góda vedrid.

Sverrir Einarsson, 25.5.2009 kl. 10:30

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Guðrún Jónína Eiríksdóttir
Guðrún Jónína Eiríksdóttir
54 ára kerling bý á Kópaskeri, bjó áður í Ystuvík og á Akureyri, uppalin í Nýlendu á Stafnesi og  margra barna mamma fósturmamma og amma sem hefur ýmsar skoðanir á lífinu.  
Ágúst 2017
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31    

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband