Leita í fréttum mbl.is

Góðir gestir.

Ég fékk tvær eðalskvísur (frúr) frá  Sandgerði í heimsókn í dag, allavega voru þær aðal skvís þegar ég var ung og efnileg (og þær líka) Whistling nú erum við bara efnilegar. Þetta voru þær systur Ólína og Fríða Karlsdætur. Rosa gaman að sjá þær og mikið var hlegið eins og alltaf þegar við Ólína hittumst, Fríðu hef ég séð sjaldnar á síðustu árum Ja kanski áratugum. Við Ólína missum okkur alltaf í ruglinu og getum endalaust hlegið að öllu og engu, eins og  mynningum  frá því að við vorum unglingar.

Annars lítið að frétta, kvitt og knús.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jónína Dúadóttir

Jónína Dúadóttir, 19.11.2008 kl. 21:30

2 Smámynd: Anna Guðný

Ég hefði verið alveg til í að fá þær í kaffi líka, þó ég þekki þær ekki.

Hafðu það gott ljúfan

Anna Guðný , 19.11.2008 kl. 22:35

3 Smámynd: Jakobína Ingunn Ólafsdóttir

Það þýðri víst lítið fyrir mig að tala um að þú hefðir átt að senda þær í kaffi til mín en skilaður kveðju til þeirra.

Jakobína Ingunn Ólafsdóttir, 20.11.2008 kl. 00:01

4 Smámynd: Dóra

 Dóra

Dóra, 20.11.2008 kl. 07:26

5 Smámynd: Guðrún Emilía Guðnadóttir

Ja hérna þær gætu nú komið til mín þær vita það að ég bít ekki.
Eru þær farnar suður?

Ljós til þín Dúna mín
Milla.

Guðrún Emilía Guðnadóttir, 20.11.2008 kl. 11:16

6 Smámynd: Rut Sumarliðadóttir

Get nú ímyndað mér hvað var gaman hjá ykkur. Kveðjur til Ólínu og Fríðu.

Rut Sumarliðadóttir, 20.11.2008 kl. 12:02

7 Smámynd: Erna

Ég þekki þær líka sérstaklega Fríðu, en ég hef ekki hitt þær í mörg ár. Þær eru greinilega frægar, það virðast svo margir kannast við þær  Gaman hefði verið að sjá þig á hittingnum um helgina, en þú kemur bara seinna. Kveðja á skerið

Erna, 20.11.2008 kl. 15:21

8 Smámynd: Guðrún Emilía Guðnadóttir

Vitið þið að þær systur eru frægar fyrir skemmtilegheit og hefði ég alveg viljað fá þær í heimsókn.
Milla

Guðrún Emilía Guðnadóttir, 20.11.2008 kl. 19:07

9 Smámynd: Guðrún Jónína Eiríksdóttir

Já það var gaman hjá okkur, enda eru þær svo góðar.   Þær ætluðu allavega af stað heim í dag (held ég) kveðja til ykkar.

Guðrún Jónína Eiríksdóttir, 20.11.2008 kl. 22:41

10 identicon

Hæ elskurnar það er ennþá sjens að hitta okkur erum enn á Akureyri ha ha buið að vera frabært elsku Milla komum til þín næst svo verða hinar að taka númer.          Kv Olina og Friða

Sangerðispíurnar (IP-tala skráð) 21.11.2008 kl. 22:06

11 identicon

Hæ! Það er rosalegt fjör hér í Norðurgötunni það bergmálar hláturinn í Ólínu alla leið í miðbæinn,ekki sjens að taka á móti fleiri gestum á nóg með þær,enda kötturinn flúin að heiman.kær kveðja Laufey litla systir.

Lillý (IP-tala skráð) 21.11.2008 kl. 22:12

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Guðrún Jónína Eiríksdóttir
Guðrún Jónína Eiríksdóttir
54 ára kerling bý á Kópaskeri, bjó áður í Ystuvík og á Akureyri, uppalin í Nýlendu á Stafnesi og  margra barna mamma fósturmamma og amma sem hefur ýmsar skoðanir á lífinu.  
Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband